Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 104

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 104
104 „Hvert ætlarðu að fara með rnig?“ mælti verndar- andinn. „Hjer er engin vættur, sem á svo dýrmætar perlur, að telja megi með beztu gjöfuin Iífsins.“ „Á þessum stað býr hón, hjerna, á þessari helgu stund,“ inælti verndarengillinn, og benti um leið í stofuhornið. J>ar hafði móðirin setið í lifanda lífi innan um blóm og myndir; þaðan hafði hún eins og bjargvættur litið blíðlega til bónda síns, til barna sinna og vina; þaðan hafði hón dreift ót yndi og gleði eins og sólin geislum sínuin; hón, sem verið hafði lífið og sálin í öllu á heimilinu. Nó sat þar ókunn kona í síðum raöttli; það var „Sorgin“, sem nó var orðin hósfreyja og móðir í stað hinnar látnu. Brennheitt tár hrundi niður í skaut hennar, og varð að skínandi perlu, og slóg á hana ölluin lituin regnbogans. Eng- illinn þreif perluna, og lagði af henni sjölitan ljóina eins og stjörnu. Síðustu perluna, sorgarperluna, má eigi vanta; hón eykur öðrum perlum fegurð og Ijóma. Líttu á þessa perlu; í henni Ijómar allt litaskraut friðarbogans, friðarbogans, sem sameinar jörðina og himininn. í livert skipti sein vjer inissum einhvern af ástvinum vorum, fáum vjer einum vininum fleira á himnuin sem vjer þráum. Lftum í náttinyrkrinu upp til stjarnanna, upp til fullkomnunarinnar. Virðum fyrir oss sorgar- perluna; í henni eru fólgnir vængir sálarinnar, sem flytja oss burtu hjeðan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.