Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 108

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 108
108 studdist við bissu sína, og staulaðist svo áfrain; hann hafði verið skotinn í lærið, og var það inikið sár. Maður þessi var sekur skógarmaður. Hann hafði nóttina áður farið til kaupstaðarins til þess að kaupa sjer púður. Höfðu lögregluþjónar setið fyrir honum. Varði hann sig vel, en hopaði þó undan. því að við ofurefli var að eiga. En með því að lögregluþjónarnir voru skammt á eptir honum, og hann sár mjög, skildi hann, að þeir mundu ná sjer áður en hann kæmist í skóginn. Hann gekk því að Fortunato og mælti: „Ert þú sonur hans Mateo Falcone ?“ Hann kvað svo vera. „Jeg heiti Gianetto Sanpiero; lög- regluþjónarnir elta mig. Leyndu mjer, því að jeg kemst ekki lengra.“ Sveinninn mælti: „Hvað heldurðu að hann íaðir minn segi ef að jeg fel þig í leyfisleysi ?“ — „Hann mun segja að þú hafir vel gjört.“ — „Hver veit?“ — „Feldu mig nú fljótt; þarna koma þeir.“ — „Bíddu þangað til hann faðir minn kemur heim.“ — „Ertu frá vitinu! á jeg að bíða! peir koma á vörmu spori. Leyndu mjer nú undir eins, ella mun jeg drepa þig.“ Ekki brá Fortunato við þetta; hann mælti: „pú ert búinn að hleypa af bissunni þinni, og jeg sje, að þú hefur ekki fleiri kúlur í pung þínum.“ — „Jeg hef hnífinn minn,“ — „Heldurðu að þú sjert eins fljótur og jeg að hlaupa,“ sagði Fortunato, og stökk í sama bili nokkuð frá, svo að Gianetto náði ekki til hans. — „pú ert ekki sonur hans Mateo Falcone,“ sagði Gianetto, „þú ætlar að láta taka mig höndum undir bæjarvegg þínum.“ — Nú kom með- aumkunarsvipur á Fortunato; hann gekk nær og sagði:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.