Ný sumargjöf - 01.01.1862, Side 111

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Side 111
111 málið ef þú værir flengdur?“ Sveinninn glotti, og sagði einarðlega: „Faðir minn heitir Mateo Falcone.“ — „Veiztu það ekki, strákurinn þinn,“ sagði Gamba, „að jeg get flutt þig með mjer til Corte eða Bastia; þar skal jeg láta þig sofa í dálítilli smugu, á beru gólfinu. leggja fjötur á fætur þjer, og ef að þú ekki segir mjer hvar Gianetto Sanpiero er, læt jeg höggva af þjer höfuðið.“ Fortunato skellihló að rausi þessu, og sagði aptur: „Faðir minn heitir Mateo Falcone.“ pá mælti einn af þeim fjelögum í hljóði við Gamba: „I>að er ekki ráðlegt að gjöra það, er Mateo líkar ver.“ Nú var Gamba í vandræðum. Hann talaði í hljóði við fjelaga sína; þeir höfðu leitað um allan bæinn, og ekki verið lengi að; því að bæirnir á Korsíku eru ekki annað en eitt ferhyrnt hús; þar stendur eitt borð. og er það einnig haft fyrir rekkju; nokkrir bekkir eru þar og kistur, veiðarfæri og eld- hússgögn. Fortunato litli var að strjúka kisu sinni, og var auðsjeð, að honum þótti gaman að vandræðum þeirra. Einn þeirra fjelaga gekk að heykleggjanum; hann sá kisu, og rak bissusting sinn dálítið inn í heyið. Ekkert bærði sig í kleggjanum, og ekki brá sveininum hið minnsta. f>eim íjelögum þótti ferð sín 111; voru þeir farnir að líta niður á sljettlcndið, eins og þá langaði til að hverfa aptur sömu leið. Gamba sá, að hann fjekk engu til leiðar komið með hótunum; vildi hann enn rcyna við sveininn, og fara nú að honum með blíðu, og bjóða honuni gjafir. Hannmælti: „Frændi minn, jeg sje að þú ert greindur vel. og munt þú verða að manni En þjer fer ekki vel við mig;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.