Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 116

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 116
116 Mateo! kæri vinur! Hvernig líður þjer. pekkirðu mig ekki? Jeg er Gamba frændi þinn.“ Mateo nam staðar, en svaraði engu; hann ljet bissuskeptið síga þangað til það tók niður; hafði þá Gamba ekkert að óttast. Hann gekk að Mateo, kvaddi hann og mælti: ..Ifeill og sæll bróðir!l) J>að er langt síðan við höfum fundizt.“ Mateo tók kveðju hans. „Jeg vildi koma hjerna við,“ sagði Gamba. „til þess að heilsa upp á þig, frændi, og konu þína. Vjer höfutn gengið Jangt í dag, en eigi teljum vjer það eptir oss, því oss hefur vel veiðzt; vjer erum nýbánir að ná honum Gianetto Sanpiero.“ „Guði sje lof!“ sagöi Giuseppa, „hann stal mylkri geit frá okkur í vikunni sem leið.“ J>etta þótti Gamba gott að heyra. „Hann var svangur greyið/- sagði Mateo. Gamba mælti: „Hann varðist vel; hann feldi einn af inönnum mfnum, en annar varð sár mjög: það tjón var reyndar ekki mikið, því að sá maður er útlendur. Síðan faldi hann sig svo vel, að vjer liefðum hann aldrei fundið ef að hann Fortunato litli iiefði ekki verið.“ Hann Fortunato! sögðu bæði hjón- in. „Já,“ sagði Gianetto: „hann hafði falið sig í lieykleggjanum þarna, og hann litli frændi minn sagði mjer til hans. Jeg skal segja honum inóðurbróður lians frá því, og mun hann gefa honutn eitthvað fyrir það. Jeg skal ekki gleyma að nefna bæði þig og hann í skýrslunni um þetta.“ Mateo ansaði engu, en eitthvað tautaði hann í hálfum hljóðum. [>eir Gamba og' Mateo gengu nú til bæjarins. *) pannig kveíijast menn á Korsíku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.