Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 118

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 118
í 18 í>á sá Giuseppa festina, sem hjekk út úr vasa sveinsins. „Hver hefur geíið þjer úr þetta,“ sagði hún, og var bist mjög. — „Hann Gamba frændi minn.“ Mateo þreif úrið; fleygði því á stein, og braut í mola. Hann mælti við konu sína: „Sveinn þessi er fyrsti svikarinn í ætt vorri.“ Æpti sveinninn þá ákaflega. Mateo ieit á hann uin hríð. Loksins tok hann bissu sína og varpaði um öxl sjer. Sneri hann t-il skógar- ins og kvað sveininn skyldu fylgja sjer. Hann gjörði svo. Giuseppa hljóp á eptir manni sínum, þreif í handlegg honum, og mælti: „Hvað ætlarðu að gjöra; það er hann sonur þinn ?“. — „Láttu þig enga skipta, jeg er faðir hans,“ sagði Mateo. Giuseppa minntist við son sin og gekk heim grátandi. f>egar hún var inn kominn fjell hún á knje fyrir heilagri Maríu mey, og baðst fyrir. Mateo gekk til þess er hann kom að gili einu litlu; liann gekk niður í gilið. |>ar var jarðvegur mjúkur, og þótti honuin sá staður hentugur. Hann mælti við Fortunato: „Farðu þarna undir bjargið.“ Sveinninn gjörði sem honum var skipað, og ijell á knje. — „Lestu bænirnar þínar.“ — „Faðir minn ! dreptu mig ekki.“ — Lestu bænirnar þínar,“ sagði Mateo aptur. og var rödd hans ógurleg. Sveinninn las faðirvor og trúarjátninguna, en gat þó varla orði upp komið fyrir ekka. „Kannt þú ekki fleiri bænir?“ — „Jeg kann tvær enn.“ — „Lestu þær, en flýttu þjer.“ Sveinninn las bænirnar. — „Amen,“ sagði Mateo, „ert þú nú búinn ?“ — „Faðir góður! fyrirgefðu mjer; jeg skal ■
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.