Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 46

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 46
46 NORÐURLJÓSIÐ á syndhreinsaðri jörð. Inn á þessa hugsun kemur Pétur í fyrra bréfi sínu, 3. kap. 20., 21. Skírnin er aðeins ætluð endurfæddu fólki, ytra tákn hreinsunar á hjarta. Post. 15. 9. Eiga nútímamenn að fylgja dœmi og boðum Krists og postul- anna? Drottinn Jesús sagði: „Hví kallið þér mig herra, herra, og gerið ekki það, sem ég segi?“ Lúk. 6. 46. Síðan sagði hann sög- urnar af mönnunum tveim. Annar reisti hús sitt á bjargi, — mað- ur, sem breytir eftir orðum Krists. Hinn byggði á jörðinni án undirstöðu, — maður, sem heyrir orð Krists, en breytir eigi eftir þeim. Kristur bauð að skíra þá, er gerast lærisveinar hans, og hann sagði: „Ef þér elskið mig, þá munuð þér halda boðorð mín.“ Jóh. 14. 15. Sannkristnum mönnum sýnist oft sitt hverjum. Aldrei munu þeir þó hafa deilt um það, hvort fyrirheit Krists væru í fullu gildi enn í dag eða ekki. Þeir treysta þeim, reiða sig á þau og fá að reyna, að þau eru sönn og í fullu gildi. En boð Krists og fyrirmœli gengu út af munni hans alveg eins og fyrirheitin. Hvers vegna hlýða þá ekki nema sumir lærisveinar Krists því boði hans: að láta skíra sig í vatni sem lærisveina? S. G. J. --------x--------- HANN NÁÐIST AÐ LOKUM. Fyrir fáum árum var framið bankarán í Montreal af kanadisk- um þorpara. Hans var síðan alstaðar leitað, en fannst hvergi. Loks var það, að lýsingu af honum var sjónvarpð frá gervi- hnetti, sem nefnist „Morgunnfuglinn.“ Bátaviðgerðarmaður í Florida sá sjónvarpið, og lýsingin kom honum kunnuglega fyrir sjónir. Hann gaf lögreglunni bendingu, og í þrjá daga var hún í leyni í nánd við bát, sem maðurinn nefndi. Þá handtók hún eig- anda bátsins. Þarna var bankaræninginn kominn! Maðurinn varð undrandi og miður sín, þegar hann var tekinn höndum, og spurði, hvernig þeim hefði tekizt að finna sig. „Ég geri mjög sjaldan glappaskot," sagði hann. Honum var þá sagt, með hverjum hætti hann náðist. „Það þurfti gerfihnött til að ná mér,“ varð honum þá að orði. Gerfihnettir og önnur tæki, sem lögregla ræður nú yfir, gera lögbrjótum æ erfiðara að komast undan armi laganna. Þetta er forsmekkur þess, er koma skal, því að „Guð mun leiða sérhvert verk fyrir dóm, sem haldinn verður yfir öllu því, sem hulið er, hvort sem það er gott eða illt.“ (Préd. 12. 14.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.