Norðurljósið - 01.01.1966, Side 53

Norðurljósið - 01.01.1966, Side 53
53 norðurljósið Að morgni 1. desember 1925 urðu þeir að bera ausuna ofur- lítið lengra en venjulega. Á leiðinni aftur að ofninum sáu þeir, að það var ofurlítið af járni enn eftir í ausunni. Þeir flýttu sér, áður en það storknaði, að hella því aftur í ámuna, sem nú var nærri fleytifull af nýbræddu, fljótandi járni. Er þeir helltu úr ausunni, skvettist upp fljótandi járn. „Eg sá það koma,“ segir George, „og ósjálfrátt lét ég aftur augun.“ En augnalok er engin vörn gegn sjóðandi járni. Það hrenndi sig gegnum augnalokið og lagðist á augað, „blátt áfram sauð það,“ eins og hann komst að orði. Kvalirnar voru æðislegar, og þotið var með George til hjúkr- urnarkonu félagsins, sem var þar í nánd. Hún tók burt harðnað Jarnið, sem var á stærð v.ið bleytt hveitikorn. George var þegar sendur til augna-sérfræðings, sem þegar gaf honum kvalastillandi *yf- Síðan hristi hann höfuðið og sagði um leiö: „Mér þykir það !eitt, Orr, en þú munt aldrei sjá með þessu auga aftur.“ Sex mánuðir óslitinna þjáninga biðu Georges. Járn er eitur, og bólga hljóp brátt í augað, þrátt fyrir varúðar- ráðstafanir. Þjáningarnar voru svo ákafar, að hann gat ekki •egið í rúminu sínu. Það lítið, sem hann gat sofið, svaf hann á golfinu í dagstofunni, til þess að hann ónáðaði ekki aðra í fjöl- skyldunni. Arið eftir leitaði George fjölda lækna, þeirra á meðal frábærs augnlæknis í Butler. Er hann hafði rannsakað skemmda augað, let hann flytja hann í sjúkrahús. Eftir nákvæma rannsókn þar Var sá úrskuröut' kveðinn upp, að hann mundi aldrei framar sjá ^eð hægra auganu. Hann fékk því skaöabætur frá ríkinu ár.ið 1927. Það var nógu slæmt að hafa misst sjónina á öðru auganu, en Sttiam saman fór sjónin að dofna á hinu. Hanu átti verra og verra ^eð að lesa og minntist þess, að „löngu áður en var orðið reglu- ^ega dimmt að kvöldinu, varð ég að hætta við það, sem ég var gera, blátt áfram vegna þess að ég sá ekki lengur til. Ég sagði ekkert um þetta við fólkið m.itt, en það vissi eins og ég, að sjótt mín var á förum.“ George fór þá til augnasérfræðings í Eranklin í Pennsylvaníu, sern þá var einn af fremstu augnlæknum landsins. Sérfræðingur- "1n skýrði fyrir lionum, ltvað var að gerast. Af því að sjónhimn- an á hægra auganu var með svo þykkt ör, hafði það skapað of ""kið álag á „góða“ augað. Þótt gleraugu væru notuð, var areynslan of mikil, þar sent hún lagðist öll á vinstra augað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.