Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 53
53
norðurljósið
Að morgni 1. desember 1925 urðu þeir að bera ausuna ofur-
lítið lengra en venjulega. Á leiðinni aftur að ofninum sáu þeir,
að það var ofurlítið af járni enn eftir í ausunni. Þeir flýttu sér,
áður en það storknaði, að hella því aftur í ámuna, sem nú var
nærri fleytifull af nýbræddu, fljótandi járni. Er þeir helltu úr
ausunni, skvettist upp fljótandi járn.
„Eg sá það koma,“ segir George, „og ósjálfrátt lét ég aftur
augun.“ En augnalok er engin vörn gegn sjóðandi járni. Það
hrenndi sig gegnum augnalokið og lagðist á augað, „blátt áfram
sauð það,“ eins og hann komst að orði.
Kvalirnar voru æðislegar, og þotið var með George til hjúkr-
urnarkonu félagsins, sem var þar í nánd. Hún tók burt harðnað
Jarnið, sem var á stærð v.ið bleytt hveitikorn. George var þegar
sendur til augna-sérfræðings, sem þegar gaf honum kvalastillandi
*yf- Síðan hristi hann höfuðið og sagði um leiö: „Mér þykir það
!eitt, Orr, en þú munt aldrei sjá með þessu auga aftur.“
Sex mánuðir óslitinna þjáninga biðu Georges.
Járn er eitur, og bólga hljóp brátt í augað, þrátt fyrir varúðar-
ráðstafanir. Þjáningarnar voru svo ákafar, að hann gat ekki
•egið í rúminu sínu. Það lítið, sem hann gat sofið, svaf hann á
golfinu í dagstofunni, til þess að hann ónáðaði ekki aðra í fjöl-
skyldunni.
Arið eftir leitaði George fjölda lækna, þeirra á meðal frábærs
augnlæknis í Butler. Er hann hafði rannsakað skemmda augað,
let hann flytja hann í sjúkrahús. Eftir nákvæma rannsókn þar
Var sá úrskuröut' kveðinn upp, að hann mundi aldrei framar sjá
^eð hægra auganu. Hann fékk því skaöabætur frá ríkinu ár.ið
1927.
Það var nógu slæmt að hafa misst sjónina á öðru auganu, en
Sttiam saman fór sjónin að dofna á hinu. Hanu átti verra og verra
^eð að lesa og minntist þess, að „löngu áður en var orðið reglu-
^ega dimmt að kvöldinu, varð ég að hætta við það, sem ég var
gera, blátt áfram vegna þess að ég sá ekki lengur til. Ég sagði
ekkert um þetta við fólkið m.itt, en það vissi eins og ég, að sjótt
mín var á förum.“
George fór þá til augnasérfræðings í Eranklin í Pennsylvaníu,
sern þá var einn af fremstu augnlæknum landsins. Sérfræðingur-
"1n skýrði fyrir lionum, ltvað var að gerast. Af því að sjónhimn-
an á hægra auganu var með svo þykkt ör, hafði það skapað of
""kið álag á „góða“ augað. Þótt gleraugu væru notuð, var
areynslan of mikil, þar sent hún lagðist öll á vinstra augað.