Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 105

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 105
NORÐURLJOSIÐ 105 sérhver ritning, sem innblásin er af Guði, sé nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leiðréttingar, til menntunar í réttlæti. Samkvæmt þessum orðum hans getur þú, getur sérhver maður, lesið gamla testamentið sér til fræðslu. Það gera búfræðingar Israels nú á dögum t. d. Þeir gá vandlega að þeim gróðurlýsing- um, sem er að finna í gamla testamentinu, og rækta svo sams konar gróður þar nú. En þar er fleiri fræðslu að finna, sem hverj- um manni er hollur fróðleikur. Þar má finna umvöndun, leiðrétt- ing og menntun í réttlæti. Er ekki þér og mér þörf á þessu? Ráð mitt er því: Lestu heilaga ritningu. Leyfðu henni að fræða þig, vanda um við þig, leiðrétta þig og mennta þig í réttlæti. Þú stundaðir sérstakt skólanám í æsku. Framkvæmdir þínar um ævina hafa sýnt, að þér varð það hvatning til dáða og hald- gott veganesti. Eg fór að Iesa biblíuna sein barn, og ég held því áfram enn í dag. Hún hefir reynzt mér vel, og ég hefi miklar mætur á gamla testamentinu. Þar má finna gróðursæla fróðleiks dali og tár- hreinar lindir guðlegrar speki og opinberunar, sem veita þeim mannvit meira, er af þeim teyga. Ég skal ekki þreyta þig lengur með sönnu lofi um gamla testa- mentið. Finnist þér enn, gagnstætt Páli postula, að sú bók gagni lítt til sálubótar, taktu þá hið nýja og lestu þar um Hann, sem á degi lífsins í dag er frelsari okkar, en á morgun eftir dánar- dægrið er ekki lengur frelsari, heldur dómari. Ég hefi kennt mögu fólki ensku. Misjafn hefir áhuginn verið, sem nemendur hafa sýnt. Mestur hefir hann verið hjá þeim, sem hafa verið að því komnir að fara til Englands. Þeir vildu ekki standa mállausir uppi í framandi landi. Mér finnst, að allir, sem hugsa um það, að þeir eiga að deyja, ættu að kosta kapps um að vera við því búnir. „I dag er hjálpræðisdagur,“ segir ritningin. Hann getur endað í nótt. Kveð ég þig svo með kjöryrði skátanna: „Vertu viðbúinn.“ Guð gefi, að svo megi verða. S. G. J. ---------x---------- Ævisoga George Mullers er hin sígilda kennslubók í trú og trausti til Guðs. Hún lýsir fyrst ævi ungs óreglumanns, afturhvarfi hans og áratuga þjónustu hans fyrir Guð og menn. Hún fæst á afgreiðslu Nlj., 384 bls., O'g kostar enn aðeins 25 kr., en póstgjald bætist við. Muller var maður, sem fylgdi þeirri reglu, að biðja Guð um allt, en mennina um ekkert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.