Norðurljósið - 01.01.1966, Side 109

Norðurljósið - 01.01.1966, Side 109
NORÐURLJÓSIÐ 109 sem leitaði náðar hans og fékk hana. Yerðskuldaði konan, sem staðin var að hórdómi, að Kristur sakfelldi hana ekki, heldur segði henni: „Far þú; syndga ekki upp frá þessu.“ (Jóh. 8. 11.) Þetta var náð, ekki verðleikar, — nema hórdómur sé talin til dyggðanna, en það gera ekki sannkristnir menn. „Frumkristnin er fagurt og stórkostlegt dæmi þess, hvernig menn með líferni sínu geta gert sig hæfa fyrir náð Guðs og áunnið sér hjálpræði hans. „Leitið fyrst Guðsríkis,“ o. s. frv.“ Þetta segir Olafur. Sé þetta satt hjá honum, hvers vegna sagði Drottinn Jesús þá, er hann stofnaði heilaga kvöldmáltíð: „Þetta er sáttmálablóð mitt, sem úthellt er fyrir marga til syndafyrirgefningar?“ (Matt. 26. 28.) Þessi orð hans eru í samræmi við hin, sem vitnað er til hér að framan um lausnargjaldið, sem hann greiddi með því að leggja lífið í sölurnar. Þarfnast maðurinn lausnargjalds, dauða Krists og úthellingar blóðs hans? Hvaða kröfur gerir Guð til mannsins? „Hann hefir sagt þér, maður, hvað gott sé! Og hvað heimtar Drottinn annað af þér en að gera rétt, ástunda kærleika og fram- ganga í lítillæti fyrir Guði þínum?“ (Míka 6. 8.) Maður, sem fullnægir þessum kröfum alveg til fulls, hann er að sjálfsögðu réttlátur. Biblían segir hvergi, að Kristur hafi dáið fyrir réttláta. Hann sagðist ekki vera kominn til að kalla réttláta, heldur synd- ara. (Lúk. 5. 32.) En hiblían segir, að allir menn séu undir synd, allur heimurinn sekur fyrir Guði. (Róm. 3.) „Laun syndarinnar er dauði.“ (Róm. 5. 8.) Því að „eigi fæst fyrirgefning án úthell- ingar blóðs.“ (Hebr. 9. 22.) En syndugum manni, sem „trúir á hann, sem réttlætir óguðlegan, verður trú hans reiknuð til rétt- lætis.“ (Róm. 4. 5.) Eftir þetta byrjar nýtt líf hjá syndugum mann.i, sem snýr sér til Krists. Um hann segir, „Hið gamla varð að engu, sjá, það er orðið nýtt.“ (2 Kor. 5. 17.) „A öllu þessu getum við séð,“ gæti Ólafur sagt, „að þetta er boðskapur Páls, en ekki Jesú frá Nazaret. „Þannig er guðfræði hans (Páls) lituð fornum hugmyndum um synd, blóðfórnir og friðþægingu fornþjóða.“ (Bls. 102, 103) Páll samdi ekkert fagnaðarerindi. Hann segir: „Ég læt yður vita, bræður, að það fagnaðarerindi, sem boðað var af mér, er ekki mannaverk. Ekki hefi ég heldur tekið við því af manni né látið kenna mér það, heldtir fengið það fyrir opinberun Jesú Krists.“ (Gal. 1. 11. 12.). Boðskapurinn um synd og friðþæging, náð og fyrirgefning er boðskapur Jesú Krists sjálfs. Hann hlýtur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.