Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 138

Norðurljósið - 01.01.1966, Blaðsíða 138
NORÐURLJÓSIÐ 138 Kommúnisti ræðir um hina kristnu „hótun44 Fagnaðarerindið um Jesúm Krist er miklu sterkara vopn til endurnýjunar þjóðfélagsins heldur en hinar marxistisku kenn- ingar okkar. Þrátt fyrir það eru það við, sem munum kollvarpa ykkur. Yið erum ekki nema sem svarar hnefafylli, en þið kristnu teljið milljónir. En ef þið munið söguna um Gídeon og hina 300 félaga hans, þá munuð þið skilja, hvers vegna ég hefi á réttu að standa. Yið kommúnistar leikum okkur ekki að orðum. Af launum okkar höldum við aðeins því nauðsynlegasta eftir og gefum hitt til útbreiðslustarfsemi. Þessari útbreiðslustarfsemi helgum við lika allar tómstundir okkar og hluta af sumarleyfinu. Þið kristnu menn á hinn bóginn fórnið aðeins litlum tíma og varla nokkru fé til útbreiðslu fagnaðarerindisins um Krist. Hvernig getur nokkur trúað hinu æðsta gildi fagnaðarerindisins, ef þið sýnið það nkki með líferni ykkar. Ef þið breiðið það ekki út. Ef þið fórnið hvorki tíma né fé fyrir það. Trúið mér, það eru við, sem munum sigra, því að við trúum á kenn.ingar kommúnismans, og við erum albúnir að fórna öllu, jafnvel lífi okkar. En þið, hinir kristnu, eruð jafnvel hræddir við að óhreinka hendurnar á ykkur. Úr FriSur og jrelsi, jranskt kommúnistablað, 1954. Þýtt hejir úr Decision, marz 1962, Gylfi Svavarsson. Athugosemd ritstjórans. Án þess að vilja gera lítið úr staðhæfingum franska blaðsins, né úr þeirri ákvörðun kommúnista, sem Decision sagði frá fyrir nokkrum árum, að hafa náð heimsyfirráðum árið 1973, þá veit ég af spádómum heilagrar ritningar, að það er Kristur, en ekki kommúnisminn, sem fær varanleg heimsyfirráð hér á jörðu. Þau yfirráð fær hann ekki vegna dugnaðar okkar, kristinna manna, þótt hann sé sýnu meir.i en franska blaðið vill vera láta. Kristur á enn fólk á jörðu, sem lætur bæði fé og líf í sölurnar fyrir hann. Yfirráðin fær Kristur vegna þess, að hann kemur hingað aftur til jarðar og birtist þá með mætti og mikilli dýrð. Þá rennur upp sú réttlætis öld, sem margir hafa þráð og þrá enn. Heimsríkið verður ríki Guðs og Krists, ekki kommúnismans. x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.