Norðurljósið - 01.01.1966, Page 151

Norðurljósið - 01.01.1966, Page 151
NORÐURLJOSIÐ 151 sem ég leit svo á að sérstök blessun fylgdi þjónustu þeirra, virtust eiga þann skilning á Kristi eða meðvitund um hann, sem ég átti ekki, — eitthvað, sem náði lengra, var stærra, dýpra en nokkur hugsun um Krist, sem hafði hærzt hjá mér. Eg var á móti þess- um bendingum, er mér bárust þær fyrst. Hvernig gat nokkur átt betri hugmyndir um Krist heldur en ég? (Ég er með þessu að fletta ofan af blindri sjálfsánægju vegna syndar-kyrkings huga míns og hjarta) Trúði ég ekki á Krist og tilbað ég hann ekki sem son Guðs og eitt með Guði? Hafði ég ekki veitt honum viðtöku fyrir meira en tuttugu árum sem eigin frelsara mínum? Trúði ég því ekki, að í honum einurn er eilíft líf, og var ég ekki að reyna að lifa í þjónustu hans og að gefa honum allt líf mitt? Bað ég ekki um stöðuga hjálp hans og leiðbeiningu? Og trúði ég ekki, að hann væri eina vonin mín? Barðist ég ekki fyrir þeirri æðstu hugmynd, sem unnt er að hafa um Kr.ist, með því að stýra í dálk- um „Sunday School Tirnes" ritgerðasafni um guðdóm Krists eftir fremstu biblíufræðimenn í heimi, en í þeim vitnuðu þeir um trú sína á guðdóm Krists? Allt þetta var ég að gera. Hvernig var unnt að hafa hærri eða betr.i hugmynd um Krist en ég hafði? Ég vissi, að ég þurfti að þjóna honum langt um betur en ég hafði áður gert. En það vildi ég ekki viðurkenna, að ég þyrfti nýjan skilning á Kristi. Samt hélt þetta áfram að berast til mín úr þeim áttum, sem ég gat ekki haft að engu. Hjá krafti klæddum prédikara heyrði ég ræðu út af Efes. 4. 12., 13. „Líkama Krists til uppbyggingar, þangað til vér verðum allir einhuga í trúnni og þekkingunni á Guðs syni, verðum eins og fullvaxinn maður og náum vaxtar- máli fyllingar Krists.“ Þegar ég hlustaði á hann, varð ég undr- andi, eins og ruglaður. Ég gat ekki skilið hann. Ég náði ekki dýpt hans. Hann talaði um Krist, afhjúpaði Krist á þann hátt, sem ég varð að kannast við, að var mér með öllu ókunnur. Hvort hann hafði rétt eða rangt fyrir sér, því var ég ekki alveg tilbúinn að svara þá um kvöldið. En hefði hann rétt að mæla, þá hafði mér skjátlazt. Seinna las ég aðra ræðu eftir sama mann: „Skilningur Páls á Jesú Kr.isti.“ Meðan ég las hana, varð mér óþægilega ljóst, að hann og Páll voru að tala um Krist, sem ég blátt áfram þekkti ekki. Gátu þeir haft rétt fyrir sér? Yæri það svo, hvernig gat ég öðlazt þekkingu þeirra? Eg kynntist öðrum þjóni Drottins, en mikil blessun hafði hvílt yfir starfi hans. Hann fræddi mig um, hvað hann taldi dýrmæt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.