Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 160

Norðurljósið - 01.01.1966, Síða 160
160 NORÐURLJÓSIÐ En sérhvert heimili verður að ákveða, aS guSræknistund er alveg eins mikilvæg og það, að vera stundvís í skólann. Heima hjá mér kom það stöku sinnum fyrir, að dætur mínar komu of seint til morgunverðar eða sumar voru of seinar með hússtörfin, eða maturinn var ekki til á réttum tíma. Þá urðu þær óþolinmóðar og óttaslegnar, að þær kæmu of seint í skólann. Stundum sagði einhver stúlkan: „Ég verð að draga yfir kjólinn minn áður en ég fer í skólann.“ Eða: „Ef ég hefi ekki ritgerðina tilbúna í dag, þá lækka hjá mér einkunnirnar.“ En ég stóð fastur fyrir: „Guðræknistundin er meira v.irði en skólinn, meira virði en atvinnan eða skemmtun. Við tökum okkur nógan tíma fyrir guðræknistundina, tíma til að lesa Guðs orð, tíma til að biðja. Ef þú vilt koma nógu snemma í skólann á morgun, sjáðu þá um, að öllu sé lokið, sem þú þarft að gera, svo að þú sért tilbúin, er guðræknistundin byrjar.“ Sé það áform þitt að þjóna Guði, þá verður þú að setja Guð fyrstan. Guð vill ekki þiggja hið næstbezta. Guðræknistundir, sem látnar eru sitja á hakanum vegna annars, detta skjótlega nið- ur. Hafðu því stundina snemma að deginum, ætlaðu henni nógan tíma og stattu fast á því, að hún skipi heiðurssessinn meðal at- hafna dagsins. Hve indælt og dýrmætt það er, að mætast kring- um Guðs bók og að fjölskyldu-hjörtun mætast í bæn og lofgerð! Einhver verður að sjá um, að biblíurnar séu við höndina, t. d. á matborðinu. Stundin ætti ekki að vera of löng, ekki svo löng, að áhugi og athygli hverfi. En í öllum venjulegum kringumstæðum ætti að vera tími til að Iesa einn kafla úr orði Guðs og að allir biðji, sé sú ákvörðun fyrir hendi, að allir vilji, að hún verði til blessunar og þeir komi með bæn í hjarta. Ég er trúboði. Þess vegna er ég flesta daga ársins að heiman. Þá verður konan mín góð að stjórna stundinni. Dætur mínar verða oft að lesa og biðja án mín. Ég þakka Guði á hverjum morgni, að ég get fundiö, að þær eru að biöja: „Guð, blessaðu pabba í dag. HjálpaÖu honum til að vinna sálir.“ Þegar ég er að heiman, les ég oft sama kaflann á minni guðræknistund, sem fólkiö heima er að lesa. Og alltaf finn ég á ólýsanlegan hátt sem eitthvað togi í hjartarætur mínar, þráin að vera með ástvinum mínum við morgunverSarborðið með orð Guðs og bæn .... Hvar sem er sönn guösdýrkun, þar hlýtur að verða ást og samfélag og skilningur og dagleg blessun frá Guði. (Þýtt úr „The Home“ — Heimilið —).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.