Norðurljósið - 01.01.1966, Side 175

Norðurljósið - 01.01.1966, Side 175
NORÐURLJÓSIÐ 175 „Nei, ég býst við, að hún hafi hitt einhvern, sem hún þekkir. Eg get útbúið henni einhvern bita, þegar hún kemur inn.“ Síðdegið tók að líða, og ekkert bólaði enn á stúlkunni. Kon- urnar báðar tóku að gerast áhyggjufullar. Elízabet minntist nú, hve framkoman hjá Jennifer hafði verið einkenn.ileg um morguninn. Hún gekk upp í herbergi telpunnar. Allt var þar á sínum stað, en umslag á búningsborðinu dró að sér athygli hennar. Hún tók það upp og úr því miða, sem á var ritað: „Kæra mamma og pabbi. Ef Elízabet frænka er að fara í burtu, þá vil ég ekki vera kyrr heima það, sem eftir er af sumarleyfinu. Eg ætla að fara og vera hjá vinstúlku minni úr skólanum. Ég veit, að ég má vera þar, því að foreldrar hennar hafa boðið mér að vera. Hafið því engar áhyggjur. Ástarkveðja. Jennifer.“ Fingur Elízabetar krepptust um miðann. Barnið hlaut að hafa heyrt það, sem hún sagði við Filippus á laugardagskvöldiö, um elliheimilið og hafa talið það sjálfsagt, að hún væri á förum frá Vesturskógi. Hún gekk i hægðum sínum ofan stigann og fékk frú Munroe miðann. „Hún segir ekkert um, til hvaða vinstúlku hún ætlar. Það væri bezt fyrir okkur að síma til frú Haywood þegar í stað,“ sagði frú Munroe. Elízabet hafði þegar farið að símanum, og fóum mínútum síðar Var hún farin að reyna að segja Elaine fréttirnar án þess að gera hana óþarflega hrædda. Það var ekki hægt að ná í Filippus á þessu stigi málsins. Hann hafði þurft að finna marga um daginn. Elaine kom brátt þjótandi í bifreið sinni. „Hvað hefir komið fyrir?“ voru orðin, sem hún heilsaði Elízabet með, og greip upp miðann, sem Jennifer skildi eftir. „Hvað sagðir þú við hana, sem kom henni til að gera þetta?“ Elízabet gerði sér ljóst, að í augum Elaine, þá var tiltæki Jenni- fer henni að kenna. Þetta var að vissu leyti satt, fannst henni. Hefði hún ekki verið þarna, þá hefði Jen aldrei orðið svona hænd að henni. „Ég sagði ekkert, góða,“ svaraöi hún rólega. „Ég held hún Hljóti að hafa heyrt eitthvað, sem ég sagð.i við Filippus hér um kvöldið, að það gæti veriö betra fyrir ykkur tvö að hafa heimilið aftur út af fyrir ykkur.“ Elaine minntist orðanna, sem hún hafði sagt við Filippus, er hún var að ganga inn í eldhúsiÖ. Henni fannst líklegra, að Jen
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.