Norðurljósið - 01.01.1984, Side 18

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 18
18 NORÐURIJÓSIÐ framkomu. í hjónabandinu getur verið, að annað hjóna hafi ánægju af að draga veikleika maka síns framí dagsljósið með því að hafa þá að gamanmáli. Verið getur að hinn makinn geri það lika, en innst inni sest að sársauki og þjáning sem hefur síðar aftur áhrif á sambúð þeirra. Að virða hvort annað felst m.a. í því að tala vel um maka sinn. Frásögn af brestum þeirra á ekki heima í áheyrn vina og kunningja. Slíkar um- ræður geta aðeins átt rétt á sér í einrúmi milli þeirra tveggja. Þannig bera þau ábyrgð hvort gagnvart öðru. Það „að hugga og vernda“ er einnig umhugsunarefni. Makarnir þarfnast öldungis hvors annars, ekki aðeins á sumum sviðum, heldur að öllu leyti. Sé álag á öðrum aðil- anum, ber það vott um ábyrgðarleysi í hjónabandinu. Sam- hjálpin verður að sitja í fyrirrúmi og samlífið að taka mið af sameiginlegum óskum og ábyrgð. Þá getur hjónabandið orðið að blessunarlind og það einnig fyrir aðra. Hjónin eiga að standa saman í blíðu og stríðu. Skyldur voru einnig lagðar á herðar hinum fyrstu foreldr- um mannkynsins gagnvart fjölskyldu og afkomendum. Guð sagði við þá: „Verið frjósöm, margfaldist og uppfyllið jörð- ina og gjörið ykkur hana undirgefna. . . .“ Við lifum á þeim timum, er ábyrgðarleysið eykst stöðugt og það einnig innan hjónabandsins, en við verðum að taka höndum saman um að vernda hjónalíf hinna kristnu. Margir eru svo önnum kafnir við að sinna framfærsluskyldu sinni og menntun barna sinna, að heimili þeirra komast í upplausnarástand. Þetta er þó aðeins hluti af skyldum foreldranna. Það er hin andlega hlið uppeldisins sem mestu máli skiptir. Ábyrgð á henni hvílir ekki á herðum hins almenna skóla né sunnudagaskól- ans, heldur á herðum foreldranna. Hinn rétti andi á heimilinu Við eignumst ekki heimili fyrir það eitt að eiga glæsileg húsgögn, rúmgott húsnæði, gnægð matar og góð föt. Á sum- um heimilum er þetta allt til, en samt skortir þar eitthvað mikilvægt. Skyldi það ekki vera andinn á heimilinu sem í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.