Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 29

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 29
NORÐURIJÓSIÐ 29 Biðjið og yður mun gefast Pabbi Söru var málari, og langoftast hafði hann nóg að gera. En einn veturinn fyrir mörgum árum hafði hann, eins og svo margir aðrir, enga vinnu. Á þeim tíma fengu þeir atvinnu- lausu engan stuðning, og það leit því dapurlega út í heimil- inu. Kona hans var ákaflega starfsöm og hreinlát. Hún þvoði og nuddaði. Svo að enginn litur var eftir á línóleum dúknum á gólfinu. Hún var mjög leið yfir því, hve erfitt var að fá sápu. Og eftir því, sem vikurnar liðu, og maturinn tók að minnka, varð hún ennþá daprari. Sara var hvern sunnudag í sunnudagaskóla, og þar fékk hún að heyra margt dásamlegt, sem huggaði hjarta hennar, svo að hún gat sungið af gleði, meðan foreldrar hennar fylltust gremju. Hún hafði lært um Jesúm Krist, sem bjó langt fyrir ofan stjörnurnar og allt, sem hún gat séð þar efra. Sara horfði oft upp til himins og hugsaði um hann, sem bjó þar uppi, þó að hún gæti ekki séð hann. Hún minntist þess, að einu sinni yfirgaf hann heimili sitt þar uppi og kom niður til jarðarinnar til að gera vilja Guðs og frelsa hana, með því að deyja fyrir hana á hræðilega krossinum. Hún vissi, að hún gat sent boð upp til himins og fengið svar aftur, og þó að hún byggi við þröng kjör og yrði að flýta sér heim úr skóla til að snúa þvottavindunni eða þvo og sópa gólf, þá fékk hún uppörvun á margan hátt. Hún vissi, að Drottinn Jesús elskaði hana heitt, og hvert kvöld, þegar hún lagðist til hvíldar, hugsaði hún um kærleika hans. Hún gladdist yfir því að hún átti föður á himni, sem bar umhyggju fyrir henni og mundi gefa henni fæði og klæði. Einn daginn áttu þau engan mat eftir í húsinu, en hún lagði samt á borð. „Hvers vegna leggur þú á borð, barn?“ spurði móðir hennar, „heyrðir þú ekki, að ég sagði, að enginn matur væri til í húsinu?" „Guð mun senda okkur mat, mamma.“ „Vertu ekki svona vitlaus, Sara, við neyðumst eflaust til að vera án miðdagsmatarí dag.“ En Sara setti á borðið samt sem áður. Það var nú næstum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.