Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 32

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 32
32 NORÐURIJÓSIÐ Neptúnus og Úranus, hafa svo hátt hitastig, að það er á milli 1600 og 6400 gráður, og loftþrýstingurinn 200.000 til 6 miljón sinnum meiri þar en hér á yfirborði jarðar. Metan- gasið breytist í kolefni. Og kolefnis frumeindirnar þrýstast svo rækilega saman, að úr því verður geysileg demanta framleiðsla. Neptúnus og Úranus eru hvor um sig hér um bil fjórum sinnum stærri en jörðin. Fimmti hlutinn af efnis- magni þeirra er kolefni og þrýstingurinn geysilega mikill. Þá leiðir af þessu, að þarna er feikilegt magn af demöntum. Framleiðslan er svo geysileg. Flvað? Svo að við fáum ein- hvern samanburð.... Nei. Okkur svimar. En við megum vera alveg óhrædd. Þeir eru vandlega geymdir þarna uppi. Svo eru 30 þúsund til 40 þúsund miljónir km. þangað. Biblían minnist eitthvað á himinsins dýrð og auðæfi þar líka. Þau eru ofar öllum skilningi. Við munum fá að sjá þetta og reyna og að líta þá fegurð, sem aðeins Guð einn er fær um að skapa. Með vinsamlegri kveðju. ofe B Jarhan^ (Þýtt úr Livets Gang. Sept. 1982.). S.G.J. Merkileg lækning Kona heimsótti sjúkrahús í borginni Milton í Ástralíu. Hún rakst þar á mann, sem var algjörlega lamaður vinstra megin og gat ekki talað. Hún gaf honum smárit frá Ritningagjafa kristniboðinu. Það var með stóru letri og hét Huggunarorð. Ritið las hann allt. Síðan svaf hann alla nóttina. Konan sagði svo frá: Þegar hann vaknaði um morguninn, var það til algerlega nýs lífs. Hann gat talað, og hann fann, að hann var alveg gjörbreyttur vegna orðanna í ritinu. Hann sagði: Ég hefi aldrei verið kristinn maður, en nú hefi ég eignast þekk- ingu um Jesúm Krist. Hjúkrunarliðið varð alveg steinhissa, er það komst að því, að hann hafði fengið mátt í vinstri hliðina um nóttina. Þýtt úr: Útdráttur frétta frá Ritningagjafa trúboðinu, Ástralíu-deild.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.