Norðurljósið - 01.01.1984, Page 35

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 35
NORÐURIJÓSIÐ 35 Annar sigraði sérhvert hásæti, hinn sérhverja gröf. Annar gerði sig að guði. Hinn afklæddist Guðs-mynd sinni. Annar lifði til að sigra, hinn til að blessa. Þegar Grikkinn dó, hrundi hásæti sverðs hans. En Jesús dó og lifir að eilífu, Drottinn drottnanna. Jesús og Alexander dóu báðir 33 ára gamlir. Annar lét alla menn lúta sér. Hinn gerir mennina frjálsa. Annar reisti há- sæti sitt með blóðsúthellingum. Hinn reisti það á kærleika. Annar var jarðneskur, hinn himneskur. Annar sigraði lönd- in, en missti bæði lönd og himin. Hinn sleppti öllu, en eign- aðist allt. Grikkinn er að eilífu dauður. Jesús lifir að eilífu. Hinn ásælni glataði öllu. Hinn, sem gaf, eignaðist allt. (Þýtt úr The Flame (Loginn). (Okkar vestræna menning er að mestu leyti grísk, en milduð með áhrifum kærleika Guðs, sem birtist í Jesú Kristi, Drottni vorum. S.G.J.). Vakna þú í Jesaja 51.9. standa þessi orð: „Vakna þú, Vakna þú.“ Þessi sömu orð eru aftur endurtekin í byrjun næsta kafla á eftir: „Vakna þú, Vakna þú.“ Hvað er það, sem er svona áríðandi, sem spámaðurinn þarf að vekja eftirtekt þjóðar sinnar á með svo sterkum orðum. Það er það að þjóðin öll þarf að vakna til meðvitundar um það, að hún hefir gleymt Drottni skapara sínum. Hún hefir sofið í andvaraleysi sínu. En nú kallar spámaðurinn til hennar: „Vakna þú! Vakna þú!“ Það er enginn annar en Drottinn Guð þinn sem getur bjargað þér. Hann einn getur gefið sanna hamingju, sannan frið, hvort heldur er þjóðum eða einstaklingum. Hugsum okkur, að við værum stödd í brennandi húsi og værum sofandi. Það fyrsta, sem við þyrftum til að bjargast væri auðvitað að vakna. Það hafa margir farist í eldsvoða, af því að þeir hafa ekki vaknað, eða þá ekki fyrr en um seinan. Það var ef til vill enginn, sem kallaði til þeirra: „Vakna þú! Vakna þú,“ eins og Jesaja kallaði til þjóðar sinnar. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.