Norðurljósið - 01.01.1984, Page 39

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 39
NORÐURIJÓSIÐ 39 sköpuð fullkomin og byggð, en síðar lögð í eyði. Hann fræðir meira um smáatriði, staðhæfir, að áður en jörðin varð auðn og tóm, hafi lífið verið til og borgir byggðar: Hann telur, að eyðileggingin hafi komið sem afleiðing af reiði Guðs, sem án efa beindist að byggjendum jarðar vegna alls hins illa, sem átti sér stað hjá íbúum jarðar, vegna alls hins illa á tímanum á undan Adam. Auðveldlega gat átt sér stað: að tortiming þessi hafi komið vegna misnotkunar kjarnorku. Guð í reiði sinni við hið illa, gat hafa leyft, að menn skyldu þjást vegna mis- notkunar slíkra afla. Misnotkun kjarnorku, sem er í höndum vondra manna nú á dögum, gæti, ef Guð grípur ekki fram í, valdið því: að jörðin verði aftur auðn og tóm, ef sá tortím- ingarkraftur, sem í kjarnorkunni býr, verður til fulls hag- nýttur. Menning á undan Adam? Jeremía talar um heim, mönnum byggðan, sem vegna syndar var tortímt, jörðin auð og tóm. Ef til vill báru íbúar hans ábyrgð á því, að laus urðu öfl, sem þeir réðu ekkert við, yfirbuguðu þá og heiminn með þáverandi menningu. Þannig leyfði Guð hinu illa, að það bæri fullþroskaðan ávöxt, jörðin yrði óbyggileg. Jeremía spámaður ritar á þessa leið: „Ég leit á jörðina, og hún var auð og tóm; ég horfði til himins, og Ijós hans var slokknað. Ég leit áfjöllin, og sjá, þau nötruðu, og allar hœðirnar, þær bifuðust. Ég litaðist um, og þar var enginn maður, og allir fuglar himinsins voru flúnir. Ég litaðist um og sjá, aldingarðurinn var orðinn að eyðimörk, og a/lar borgir hans gjöreyddar af völdum Drottins og hans brennandi reiði. “ (Jeremía 4. 23.-26.). Vér höfum stöðugt haldið því fram, að Salómon hafði rétt fyrir sér, er hann staðhæfir: Það sem hefir verið, það mun verða, og það sem gjörst hefir, það mun gjörast, og ekkert er nýtt undir sólinni. Sé nokkuð nýtt, er um verði sagt: Sjá, þetta er nýtt, þá hefir það orðiðfyrir löngu á dögum, sem á undan oss voru. “ (Predikarinn 1.9. ÍO.). Er uppgötvað hafði verið, að unnt var að kljúfa frum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.