Norðurljósið - 01.01.1984, Side 44

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 44
44 NORÐURIJÓSIÐ fengi hjálp í trúnni og kristlegu skapferli. Trúðum við því, er reynslan hafði kennt okkur: Ef maðurinn er í „réttri afstöðu gagnvart Guði,“ þá kemst hann ekki hjá því að læra um þessa hluti, er hann sjálfur les Orð Guðs, þótt hann sé óskírður enn. Sannfæring þessi speglaðist í bréfum til ungfrú Christiansen. í sárustu sálarneyð setti hún honum úrslitakosti: Ef hann yrði endurskírður og afneitaði lúterskri kristnun hans, gæti hún aldrei orðið konan hans. Enginn veit, hve djúp voru vötnin þau, sem Larsen varð að ganga í gegnum, er hann fékk þetta bréf. Við hjónin sáum aðeins ofurlitla glampa af sálarstríði hans, er hann kom og sagði okkur frá því. En hollusta hans við Krist vann sigur. Og hann lýsti yfir því, að hann yrði að hlýða Meistara sínum og Drottni, hvað sem það kostaði. Larsen ákvað að koma, finna mig og biðja mig að skíra sig. Safnaði hann þá saman pípum sínum, vindlakössum og öðru, sem lýtur að reykingum. Batt hann það allt í böggul og þeytti honum út á fjörðinn, sem er (rétt) framan við húsið mitt. Daginn eftir gekk hann framhjá sama blettinum. Mætti hann þá manni, sem hann þekkti lítið eitt. Var hann með brennivínsflösku undir handleggnum. Snögglega datt hon- um þá í hug, að hann skyldi ávarpa hann og segja: Sjáðu, í gær, á þessum bletti, fleygði ég minum skurðgoðum öllum í sjóinn. Viljið þér ekki kasta yðar hjáguðum í hann líka? Skýrði hann svo fyrir manni þessum, er var um of vín- hneigður, hvað hann ætti við. Þótt tilraun hans eða áskorun bæri ekki eftirvæntan árangur, í þessu tilfelli, þá varð honum Ijósara nú en áður, hve gjörbreyting sú, er orðin var á honum, gerði honum kleift að reyna að leysa aðra, sem enn voru í fjötrum. Larsen var skírður, ásamt mörgum öðrum, í Glerá, rétt ofan við Akureyri. Vitnisburður hans — sem sannkristins kaupsýslumanns — hafði haft mjög djúp áhrif á bæjarbúa. Heldra fólkið á Akureyri kom allt til að sjá hann skírðan. Ég hafði ekki stungið upp á því, að hann skyldi ávarpa fólkið af því að hann var óvanur ræðuhöldum. Hélt ég, að það gæti, í þessum kringumstæðum, orðið honum um megn. En er hann sá fjöldamarga kaupsýsluvini sína bæði á brúnni (réttara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.