Norðurljósið - 01.01.1984, Side 50

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 50
50 NORÐURIJÓSIÐ það væru lagagreinar eða bókmenntir þekktra höfunda, þá myndi annað hljóð koma í strokkinn. Þannig eru menn enn í dag, eins og þeir hafa alltaf verið og munu framvegis verða. Við eigum samt að vorkenna slíkum mönnum, því að hið ömurlega sálarástand þeirra hefir margsinnis komið í ljós, eftir að flett hefir verið ofan af málflutningi þeirra. í tölu þessara eru oft menn, sem einu sinni voru vaktir til synda- meðvitundar og sáu þörf sína fyrir Jesúm Krist sem frelsara, en hættu síðan við, oftast vegna hræðslu við menn. í þriðja kapítula Jóhannesar guðspjalls lesum við um mann nokkurn sem var hræddur, en samt heiðarlegur. Þessi maður, af flokki Fariseanna, og einn af fremstu trúarleið- togum síns tíma, kom til Jesú um nótt og játaði hreinskiln- islega: „Rabbi, við vitum, að þú ert lærimeistari kominn frá Guði, því að enginn getur gert þessi tákn sem þú gjörir, nema Guð sé með honum.“ En Jesús vildi ekki rökræða guðfræði á þessu stigi málsins. Hann snéri sér þess í stað beint að efninu og sagði við Nikódemus: „Sannlega, sann- lega segi ég þér, enginn getur séð Guðs ríki nema hann endurfæðist." Nikódemus skildi ekki hvað Jesús átti við og spurði: „Hvernig má þetta verða?“ Okkur er það auðvitað ljóst, að líkamlega fæðumst við ekki í annað sinn. Því ber að athuga það vandlega að hér er það andlegt, sem við er átt. Endurfæðing, ekki líkamans, heldur sálar, huga og eðlisfars. Enginn er undanþeginn og enginn getur komið með nokkuð annað í staðinn fyrir þennan mikilvæga sannleika: „Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann endurfæðist.“ Þannig kennir Biblían okkur, að maðurinn geti orðið fyrir róttækri andlegri og siðferðislegri breytingu, sem sjálfur Guð kemur til vegar. Orðið, sem Jesús notaði, sem þýtt er „end- urfæðing“, merkir í raun og veru: fæddur að ofan. Efnið í 3. kap. Jóhannesar guðspjalls kennir okkur, að nýja fæðingin er nokkuð, sem Guð gerir fyrir manninn, sé mað- urinn fús til að gefa sig Guði á vald. Biblían kennir okkur, að maðurinn sé dauður í yfirtroðslum og syndum. Líf — eilíft líf er því hin mikla þörf mannsins. En eilífu lífi fær enginn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.