Norðurljósið - 01.01.1984, Side 71

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 71
NORÐURIJÓSIÐ 71 allan þennan tíma, er þau fóru að þekkja fólkið, er sannar- lega elskaði Drottin. Ég get ekki trúað því, skilið, hvernig það getur langað til að biðja fyrir okkur og að tala við okkur, sagði hann við konu sína, þegar það veit ekki einu sinni, hver við erum. Konan hans þagði, en í hjarta sínu vissi hún, að hann hafði rétt fyrir sér. Sannleikurinn óx í hjarta hennar, uns hún fól Jesú líf sitt. Mikael er nú í endurhæfingu, sem er utan sjúkrahúss og í því að vera með í hópi manna. Fjölskylda hans sér hinn merkilega styrk, sem Mikael hefir nú, það, sem hann leggur á sig til að ná sér alveg. Ef til vill snertir Drottinn hjörtu þeirra líka, vegna dásamlegrar fyrir- myndar trúar hans. Þau eru þegar komin nær en nokkru sinni áður. Mikael þarf enn uppörvunar að vita, að hann er sannarlegt Guðs barn, og að með tímanum muni hann, með Guðs hjálp, sigrast á þeim vandamálum, er fortíðin skóp honum. Settu bara annan fótinn fram fyrir hinn, segi ég honum stöðugt, og láttu Drottin leiða þig. Er við biðjum saman, með símann á milli okkar, og ræðum saman um ritninguna, þá er ég stöðugt minntur á þá gleði, sem Drottinn hefir gefið honum. Viltu gjöra svo vel að biðja daglega fyrir honum? Að sjá Jesúm í Lúkasarguðspjalli 19. kafla lesum við þessa frásögu: „Og hann fór inn í Jeríkó og gekk í gegnum hana. Og sjá, þar var maður nokkur, er Zakkeus hét, og hann var yfirtollheimtu- maður og auðugur. Og hann leitaðist við að sjá Jesúm, hvernig hann væri, og hann gat það, ekki fyrir mannfjöld- anum, því að hann var litill vexti. Og hann hljóp fram fyrir og steig upp í mórberjatré, til þess að hann gæti séð hann, því að leið hans lá þar fram hjá. Og er Jesús kom þangað, leit hann upp og sagði við hann: Zakkeus, flýt þér ofan, því að í dag ber mér að dvelja í húsi þínu. Og hann flýtti sér ofan og tók á móti honum glaður.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.