Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 87

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 87
NORÐURI.JÖSIÐ 87 því, að vér höfum stigið yfir frá dauðanum til lífsins, vegna þess að vér elskum bræðurna. Greinilega mun nýja lífið gefa sig til kynna, af því að vér elskum. Nýja lífið mun líka sýna sig í hegðun vorri. Hvernig verðum vér Guðs börn? Einmitt þetta er mörgum hið mesta vandamál. Hvernig getur þetta gerst? Fyrst og fremst með því: að taka á móti einhverju, sem rétt er að oss. Það gerum vér í trú. Ritningin segir, að með hjartanu sé trúað til afturhvarfs (réttlætis ísl. þýð.), og með munninum sé játað til hjálpræðis. Trúin og játningin eru frumskilyrði þess, að fá að reyna lausn frá gamla lifinu (líferninu). Ritningin segir ennfremur: að hver, sem ákallar nafn Drottins mun frelsast. Undantekning finnst hér engin, ekki gerður greinarmunur á fólki. Allir geta öðlast hiutdeild í frelsinu með því að snúa sér til Guðs í hreinskilinni bæn. Allt er þetta svo greinilegt, að enginn þarf að villast. í Orðskvið- unum stendur að sá, sem dylur yfirsjónir sínar, verður ekki lángefinn. En sá, er játar þær og lætur af þeim, mun miskunn hljóta. Það verður því að vera játning frammi fyrir augliti Guðs, og ásetningur algjör, að snúið verði frá fyrra lífi í synd. Ekki má heldur gefa sig Guði að nokkru leyti, heldur öllu. Viljir þú fá að reyna, að ævi þín öll verði ný, þá verður þú að vera fús til að sleppa hinu gamla. Það var þetta, sem var unglingnum ríka um megn. Það kostaði of mikið: að sleppa auðæfum sínum. Það var heldur ekki markmið Jesú: að gjöra manninn fátækan. Hann vildi reyna hann, hvort hann teldi betra: jarðneskan ríkdóm eða himneskan auð. Hefði hann valið himneska auðinn, gæti hans jarðneski ríkdómur hafa orðið til mikillar blessunar, bæði honum og öðrum. Nú gekk hann hryggur í burtu frá Jesú. Hrífi þig meira það, sem ferst, en að eiga frelsaða sál, getur þú aldrei vænst þess, að þú náir til himinsins. En leitir þú fyrst Guðs ríkis, muntu fá allt hitt aukreitis. Ó, að mennirnir gætu skilið þetta, í stað þess að halda áfram í syndum sínum, og glatast að lokum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.