Norðurljósið - 01.01.1984, Page 93

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 93
NORÐURI.JÓSIÐ 93 (börnum Guðs) er gefið að þekkja þau til að færa þau sér í nyt. Eigingirni, og að hann hugsi aðeins um sjálfan sig, er fjarlægt eðli Guðs. Gagnstætt því, hann leitar til innstu linda eðlis síns, sem er guðlegt, til að úthella blessun sinni yfir það, sem hann hefir skapað. „Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf . . .,“ og „af gnægð hans höfum vér allir þegið, náð á náð ofan.“ „Hann þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hví skyldi hann ekki ríkulega gefa oss alla hluti með honum?“ Guð skapaði manninn í upphafi til að verða hluttakanda í náð hans og dýrð. En maðurinn missti þessi sérréttindi sín af því að hann féll. Markmið komu frelsarans var: að endur- leysa manninn, svo að hann kæmist aftur á þann stað, sem hann átti í upphafi. Þetta gerði hann sem fulltrúi mannsins, er hann bar fram friðþægingar fórn sína á krossinum. Þess vegna er nú unnt, bæði andlega og á sviði reynslunnar, að náð Guðs og dýrð geti birst í lífi hinna endurleystu, ef afstaða þeirra verður — eins og ætlast var til í upphafi — að vera honum háður eins og barn. Drottinn bíður þess, að þarfir okkar verði honum áskorun, sem vér komum með til hans í trú. (George Muller í Bristol ól upp 10.000 munaðarlaus börn og bað Guð um allt, en mennina um ekkert. S.G.J.) Heilshugar verður traustið að vera, jafn blátt áfram þetta: Drottinn, er nafnið þitt Undursamlegur? Getur þú fram- kvæmt undursamlega hluti? Sé það svo, þá er ég hér sjálfur; ævi mín — Öll mín vandamál og allar mínar kringumstæður, hluturinn jafnvel, sem mér er efst í huga. Vilt þú nú ekki sýna það, að þú ert mín megin og fyrir sakir dýrðar nafns þíns? Ég þakka þér. Vera má, að breyting sjáist engin þegar í stað. Eigi að síður er hann að starfi. Vera má, hann svari ekki á þann hátt, sem vér bjuggumst við, að hann mundi gjöra. En vér megum samt vera viss um, að hann gjörir það, sem oss er fyrir bestu. Ekki megum vér blygðast vor, þótt vér komum með eitthvert lít- ilræði til hans, því að mikilleiki Guðs verður ekki mældur með stóru einu, heldur og með litlu, þúsundföldum smá- munum. Það, sem heimili konungs er veisla, það er brauð- moli spörfugli. Hann leggur það til, sem vér þörfnumst og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.