Norðurljósið - 01.01.1984, Page 97

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 97
NORÐURIJÓSIÐ 97 uðu þau kaupsýslumönnum ónauðsynlega erfiðleika, ferða- mönnum og kristniboðum. Þetta lagðist á huga minn. Kvöld nokkurt gat ég ekki sofnað. I huganum var ég að reyna að sanna, hve þetta væri ósanngjarnt. Þá greip Drottinn fram í fyrir mér, stöðvaði mig með þessum hugsunum. Hvers vegna ertu áhyggjufull? Getur þú með rökræðum bætt úr þessu? Mundu, að hafir þú áhyggjur, treystir þú ekki. En treystir þú, hefir þú engar áhyggjur. Setjum svo, að maður eigi í máli, sem hann er ekki fær um að fást við sjálfur. Hvað mundi hann gera? Eins og ég væri að tala við Drottin augliti til auglitis, svaraði ég: Hann mundi fá duglegum lögfræðingi það í hendur, fela honum það algerlega. Hefir þú nokkurn duglegan lögfræðing, sem þú getur snúið þér til? spurði Drottinn mig, afhent honum málið? Auðvitað, svaraði ég. Vér höfum málafærslumann (árn- aðarmann ísl. þýð.) hjá Föðurnum, Jesúm Krist hinn réttláta, og hann getur aldrei brugðist Ég bað Drottin að fyrirgefa mér, að ég hafði ekki treyst honum eins og ég átti að gjöra, fól honum málið. Hið eina, sem ég beiddist, var leiðbeining, væri það nokkuð, sem hann vildi, að ég gerði. Hana fékk ég. Ráðleggingu hans fylgdi ég, naut fyllsta friðar, og í gegn komst ég án allra minnstu erf- iðleika. 3. Hinn máttugi Guð Það er út fyrir takmörk tímans, er þriðja nafnið flytuh okkur, fram fyrir skapaða heima, inn í Drottins upphaflega bústað sem eilífur Guð. Æðri öllum herradómi, sérhverri tign og valdi og dýrð um aldir alda. Yfir öllu er hann og ofar öllu, megnar allt. Almætti hans er oss kunnugt. Vindinn kyrrði hann og öldur, er hann gekk á vatninu. Vér höfum lært, að læstar dyr lokuðu ekki úti nálægð hans. Ekki greiddu opnar dyr inngöngu hans. Ávallt er hann nálægur. Sem Alvitur þurfti hann þess ekki, að nokkur vitnaði um manninn, því hann vissi hvað með manninum bjó. Faríseann slæga sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.