Norðurljósið - 01.01.1984, Page 117

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 117
NORÐURIJÓSIÐ 117 að bjóða. Allir hreinskilnir menn, sem hafa reynt skemmt- analíf heimsins til þrautar, vita með sjálfum sér, að ekkert nema tómleikinn varð eftir, þegar allt var þurrausið. Og margur er sá maður í dag, sem sér eftir eyddu lífi, sóuðum fjármunum, jafnvel aleigunni og enga varanlega ánægju fengið í staðinn. Þeim mönnum ætti slíkt tilboð frá Guði að vera kærkomið. „Heyrið, allir þér sem þyrstir eruð,“ andlega þyrstir, og eiga ekkert. Guð býður þér sem ert allsvana fullkomið hjálpræði að gjöf. Því miður fer svo fyrir mörgum, að þeir vilja samt reyna það sem heimurinn hefur að bjóða, þótt þeir viti allt þetta; þeir fara ekki eftir áminningunni: Leitið Drottins, meðan hann er að finna. Eitt vitum við fyrir víst: I dag er Drottin að finna, en dagurinn á morgun er hulin ráðgáta. Enginn lifandi maður ræður morgundeginum. Tvennt getur komið fyrir, sem er alveg öruggt. Dauðinn gæti e.t.v. vitjað okkar, eða Drottinn Jesús komið aftur og tekið hina trúuðu heim samkvæmt fyrirheiti sínu. Þess vegna er það bæði skynsamlegt og áríð- andi að taka við hjálpræði Guðs í dag. Hjálpræðið, sem okkur er boðið, fæst fyrir trúna á Jesúm Krist, sem var fómfærður okkar vegna. Biblían talar mjög skýrt um þann sannleika, já, svo skýrt, að hvert barn ætti að skilja hann. Hjálpræðið byggist fyrst og fremst á fórnardauða Jesú Krists í okkar stað, fyrirgefningin er í blóði hans. í öðru lagi öðlast menn hjálpræðið eingöngu fyrir trú á hann, og í þriðja lagi fæst hjálpræðið eingöngu af náð. Páll postuli segir það svo skýrt í bréfi sínu til Efesusmanna: „Því að af náð eruð þér hólpnir orðnir, fyrir trú, og það er ekki yður að þakka, heldur Guðs gjöf, ekki af verkum, til þess að enginn skuli geta þakkað sér það sjálfum.“ (Ef. 2. 8.). Tilboð þetta stendur þér til boða, en hvað ætlar þú að gera í málinu? Margir doka við þegar þeir byrja að reikna kostn- aðinn, þó hugleiða þeir ekki hvað það kostaði Guð mikið að frelsa okkur, heldur hitt, hvernig nú vinir og kunningjar munu e.t.v. bregðast við fréttunum um, að þeir væru farnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.