Norðurljósið - 01.01.1984, Page 118

Norðurljósið - 01.01.1984, Page 118
118 NORÐURI.JÓSIÐ að trúa á Drottin Jesúm Krist. Því miður hafa margir hætt við að taka á móti fyrirheiti Guðs fyrir hræðslu sakir, missa af tækifærinu og munu þess vegna glatast. Lífið er alvarlegt, dauðinn ennþá alvarlegri. Hvorki frægð eða auðæfi þurfa að vera hindrun fyrir nokkurn mann að treysta Guði. Hinn kunni fjármálamaður Pierpoint Morgan lét eftir sig aragrúa af peningum og öðrum eignum. Erfðaskrá hans var mikil ritgerð, um tíu þúsund orð. í henni komu fram óskir hans um, hvernig ætti að fara með arfinn á sem skynsam- legastan hátt. En í upphafi erfðaskrárinnar hafði hann ritað þessi orð: „Ég fel sálu mína í hendur Frelsara mínum, í fullu trausti á að hann, eftir að hafa endurleyst hana og hreinsað í dýrmætu blóði sínu, muni hann leiða hana fram fyrir hásæti míns himneska Föður. Ég sárbæni börnin mín að verja, með hvaða hætti sem er, þá blessuðu kenningu um fullkomna friðþægingu fyrir synd í blóði Jesú Krists, sem einu sinni var fórnfærður, og eingöngu fyrir það.“ Jesús Kristur er hinn sami í dag og hann var í gær. Hann er ennþá hinn sami Frelsarinn jafnt fyrir ríka sem fátæka. Ennþá bíður hann eftir að þú takir ákvörðun, en eftir hverju bíður þú? Segðu eins og sálmaskáldið: Héðan úr þrældómi, þrautum og nauð Kristur ég kem. Til þín í frelsi, fögnuð og auð. Kristur ég kem til þín. Héðan úr stríði í himneska ró, héðan úr sorg í eilífa fró. Héðan úr synd í sakleysi nóg, Kristur ég kem til þín. Þá leiðir skiljast lífs á braut og liðin verður sérhver þraut, er gott að koma heim til hans sem hefir bjargað sálu manns. Á. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.