Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 125

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 125
NORÐURLJÓSIÐ 125 Stöðvaður Eftir Frank Mangs Ungur maður var niðri við höfnina. Fram og aftur reikaði hann þar. Regnið lamdi hann í andlitið. Vindurinn þreif og togaði í þunnan jakkann. Frakka hafði hann átt fyrir tæpri viku. En í veðlánarans hendur fór hann þá. Nú var komin nótt. Allt var grátt og kalt. Ölstofan var lokuð. Ekki var hann svo drukkinn, að hann hefði ekki fengið gistingu, í ódýrari gistihúsum, ef hann hefði átt 2 krónur til að greiða fyrir ódýrasta rúm, Ekki voru miklar líkur á því, að hann fyndi, svo síðla nætur, þá gjafmildu manneskju, sem gæfi honum 2 krónur, það var ekki líklegt. í lögreglustöðina gat hann farið. En þá var betri brunavarð- stofan. Auk þessa var hann uppgefinn á tilverunni, svo að honum gramdist ekki, þó að hann væri herbergislaus þessa hvass- viðrisnótt. Það var ein hugsun, er honum hafði fylgt, bæði dag og nótt. Var þá ekki best, að hún yrði að veruleika eins fljótt og unnt var. Bylgjurnar skullu á bryggjukantinum. er þær æddu inn höfnina. Honum fannst, að bylgjurnar, hver um sig, bentu honum á sig, veifuðu til sín, litu lokkandi til sín. Út í þær ætlaði hann að stökkva, enda allt. Brennivínsþorstinn hyrfi, — sem annars gaf honum aldrei frið. Lokið væri fátæktinni, sem gjörði hann klæðlausan, heimilis- og vinalausan. Hann ætlaði blátt áfram að hverfa frá öllu þessu. Á bryggjubrúninni stóð hann, horfði niður í djúpið, tilbú- inn að stökkva og hverfa á næstu sekúndu. Á bak við sig heyrði hann þá vingjarnlega rödd, er spurði: Getur þú lánað mér eldspýtu? 1 rigningunni slokknaði í vindlingnum mínum. Ég hefi ekkert til að kveikja í honum aftur. Örlögum þrungið var það, að maðurinn kom einmitt þá, er það kostaði ekki minnstu áreynslu að enda sitt fátæka líf. Ölduniðurinn, var hann ekki indælli hljómkviðu líkur? Regnið og vindurinn — var það ekki sú hugsun: að hverfa frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.