Norðurljósið - 01.01.1984, Side 143

Norðurljósið - 01.01.1984, Side 143
NORÐURI.JÓSIÐ 143 sérlega háar hugmyndir um karlmennina eða hjónabands- sæluna; og þær héldust óbreyttar, þangað til — en ekki meira um það; þann hluta sögu minnar má ég ekki segja að sinni. Hér um bil tveim mílum lengra fram með trjágöngunum, lá gangstétt gegnum skóginn, og eftir henni gekk ég að lítilli en mjög fallegri kirkju, sem var að nokkru leyti hulin vafn- ingsviði. Þótt Clivesden lávarður væri hlyntur öllu því, sem heyrði til fríhyggju og vantrú, var hann, stöðu sinnar vegna, sem eigandi óðalsins, neyddur til að halda við litlu kirkjunni í skóginum, en presturinn varð honum háður, og fólkið hafði annaðhvort gerst hirðulaust um andleg efni, eða drukkið í sig skoðanir lávarðsins. Ég var orðin vön við að fara alein á sunnudagana til hinnar andlausu messugerðar, því það var of langt fyrir móður mína að ganga þangað. En þennan morgun vissi ég fyrst, hvers vegna faðir minn hafði aldrei komið í kirkju, frá því ég mundi fyrst eftir mér. Og þegar ég gekk að stóra eikar- stólnum, sem ég sat í einsömul, komu tárin aftur fram í augu mér, og ég fór óljóst að gera mér grein fyrir því, hvað það hlaut að hafa kostað móður mína, að standa á móti vilja föður míns, og kosta kapps um að ég yrði alin upp að minnsta kosti við einhverja útvortis trúrækni. Já, hún var aðeins útvortis; ég vissi varla, hvað móðir mín átti við, þegar hún áminnti mig um að gefa mig þeim frelsara á vald, sem hún hafði hafnað fyrir mörgum árum síðan. En ég hafði borið lotningu fyrir þessum ytri guðræknisiðkunum, sem helgum hlutum, og þegar ég beygði höfuð mitt niður að bekknum fyrir framan mig, fór hrollur um mig við hugsun- ina um það, að ég væri dóttir vantrúarmanns. Kirkjufólkið var mjög fátt; og presturinn, sem var að reyna að gera skyldu sína, þrátt fyrir það ofurefli, sem hann átti við að etja, var hugdeigur á svip, og var það engin furða. Það var ekki nema sex manns í kirkju, fyrir utan tvö börn — aðeins hinir fáu sveitamenn, sem bjuggu og unnu í skóginum. Al- drei kom nokkur maður þangað frá höfuðbólinu. Ég hlustaði á messugerðina hugsunarlaust, því ég kunni hana hér um bil utan að. En þegar presturinn las ritningar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.