Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 156

Norðurljósið - 01.01.1984, Síða 156
156 NORÐURIJÓSIÐ ljósskímu nálgast öðru hvoru milli trjánna. Þetta kærkomna ljós færðist nær og nær. Það var ljósker, sem einhver hélt á, og hjarta mitt barðist af gleði. Ennþá einu sinni stóð ég kyrr; þá heyrði ég brak í greinunum og burknunum og loks var sagt í málrómi, sem mér fannst hálft í hvoru ég kannast við: „Hvar eruð þér?“ „Hérna. Ég er orðin villt.“ Á næsta augnabliki skein hið skæra Ijós beint í andlit mér, svo ég fékk nærri því ofbirtu í augun. Svo tók ég snöggt viðbragð af undrun, þegar ég sá gráklæddan, ungan mann, sem ég kannaðist við, koma til mín; aðeins hafði hann ekki í þetta sinn hálslín né hnýti, en var í stórum yfirfrakka, og leit út eins og vant er um menn, sem hafa klætt sig í flýti. Mér varð svo bilt við, að ég gat ekkert sagt og þegar hann sá framan í mig, varð hann ekki síður hissa en ég. „Miss Etheridge, þér —“ „Ó, segið mér, hvar ég er hrópaði ég, og ætlaði varla að koma upp orðunum fyrir gráti. „Vísið mér leið út á þjóð- veginn, ég hefi misst af veginum.“ Ungi maðurinn gekk lítið eitt nær mér og mælti í geðs- hræringu: „En þér — alein um hánótt — og í þessu veðri?“ „Ó, tefjið mig ekki,“ hrópaði ég með grátstafinn í kverk- unum. „Sýnið mér aðeins veginn. Stormurinn hefir eyðilagt hægri álmuna á húsi okkar, og faðir minn varð undir rústun- um. Hann er meðvitundarlaus, dauðvona, ég fór af stað til að sækja lækninn.“ Ég gat ekki sagt meira, en grét af geðshræringu. En ungi maðurinn sagði ákveðið: „Þér megið ekki fara alein um hánótt í þessu óttalega veðri. „Komið nú með mér. Húsið okkar er hérna skammt frá. Móðir mín heyrði köll yðar og vakti mig til að hjálpa yður. Þér skuluð bíða hjá henni, en ég ætla að söðla hest minn í snatri, og sækja lækninn, ég verð miklu fljótari í ferðum en þér.“ Það var ekki um annað að gera fyrir mig, en að hlýða. Við töluðum ekki meira saman, meðan við fetuðum okkur gegnum skóginn í storminum og rigningunni þangað til við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.