Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 187

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 187
187 liefir ekki meint neitt me'ö. Að málið ekki yæri gott á þátt- um mínum, þurftir þú ekki að segja mjer, fyrst jeg var búinn að segja þjer það áður. En kvað nú að öðru leyti •orðfæri mínu viðvíkur (sem mjer skilst eptir þínu áliti vera þaö einasta, sem menn eigi að vanda sig á), þá lætur þú •ekki svo gífurlega yfir dönskuslettunum (sem jeg veit vel að eru helzt of margar), sem orðskrípum og talsháttum, sem þú skilur ekki í, hvernig mjer fari að detta í hug; mjer dettur ekki í hug, hvað þetta muni einkum vera, fyrst þú leiðir ekki dæmi til, því það er líklega algengt mál hjema hjá mjer, og þá veit jeg ekki, hvrers vegna jeg má ekki eins hafa amböguinœlin okkar hjema, eins og [þiö] dito ykkar Norðlendinga, sem Fjölnir er svo prýðilega útbúinn af. —- Mjer skilst líka á andanum í stafsetningarþættinum, að alt sje komið undir því, að málið komi fyrir sjónir eins og það er; og hvað sem því líður, ætla .jeg aldrei að setja máli okk- ar eins þröng takmörk, eins og þið setjið, því jeg held, að enginn haldist fyrir innan þau, nema þeir, sem kallaðir eru til að vanda verk sín svo vel, að þeim nægi að koma af blaöi á ári, en langtum meiri nauðsyn held jeg núna sem stendur, meðan sviðið er að bi-eikka, sje til þess, að ekki liggi allir yfir því, svo engu verði ágengt. Tímarit eru held jeg óvíða klassisk að orðfæri, því þau mega ekki við miklu seinlæti; eptir því sem mentunin vex hjá hverri þjóð sem er, lagast málið sjálfkrafa — —. Hvað því viðvíkur, sem þú gefur í skyn, að jeg geti ekki staðið, fyrst þið hættið að styðja mig, þá kann líka svo til að takast, að jeg fari fyrst að rembast við að standa, þegar jeg ekki lengur á þess von, að jeg verði studdur, og getur þú ekki dæmt um það af öðru en því, sem sjást kynni eptir mig hjer eptir---------. Ekki er jeg svo kvíðandi fyrir, að sá höggstaöurinn verði mjer að bana, sem óvinirnir fá af orðfæri mínu, ef annað væri þeim mun skárra, því ef illa ætti að fara, »hræöist jeg ekki þá, sem líkamann deyða, en geta þó ekki líflátiö sálina«. Jeg vildi, [að] íslendingar lærðu að hugsa, þá mun þeim skjótt lærast að tala. -----En þegar við getum ekki komið okkur saman um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.