Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 10

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 10
56 Tímarit íslenskra samvinnuíelaga. félagi vegnaði betur sem hlutafélagi. pað væri a. m. k. miklu hieinlegra gagnvart öðrum samvinnufélögum, að nota ekki samvinnufélagsnafnið, ef >að er í raun og veru meining félagsmanna og stjórnar að láta kaupstjórann villast úr réttri leið, eins og hér hefir verið bent á. í því eru uppsveitir Árnessýslu, nema Kaupfélag Hreppamir. það á húseignir á Minniborg í Grímsnesinga. Grímsnesi, og flytur mestalla þungavöru sína á bifreiðum frá Reykj avík. Framan af gekk félaginu illa, og voru sumir farnir að ráðleggja bændum að slíta félaginu, svíkja lánardrotna sína, einkum Sambandið, og skifta síðan verslun sinni milli kaupmanna í höfuðstaðnum. þetta vildu bændur ekki. Kváðust mundu greiða skuldir sínar og engra uppgjafa beiðast. Hétu þeir hver öðrum að standa nú enn fastar saman en fyr. Hefir félaginu stórfarið fram; auðséð, að skuldir muni minka og hagur þess allur batna. Kaupstjórinn, Stefán Diðriksson, hinn mesti elju- og athafnamaður, annast aðflutninga og hefir til þess tvo flutningabíla. Bróðir hans, Páll, nýlega útskrifaður úr Samvinnuskólanum, er bókhaldari. Stefán lætur bílana vera í ferðum svo að segja dag og nótt alt sumarið og fram á vetur, þar til snjóar hamla. Flytur ná- lega allar vörur úr kaupstað fyrir bændur í Grímsnesi, Laugardal og Biskupstungum. Auk þess nota bændur í þessum sveitum bíla kaupfélagsins til mannflutninga, bæði fyrir sveitafólkið í kaupstaðarferðir og kaupafólk, sem kemur og fer í sumarvist. þessar ferðir verða bændum mikið ódýrari en að fara á hestum eða í bifreiðum gróða- félaga í Reykjavík. Stundum gat að líta í sumar sem leið 10—15 manns, karla og konur, sitja ofan á allstóru æki austur að Borg. það var skemtilegur, amerískur blær yfir þessu ferðalagi, gekk fljótt, var ódýrt, og enginn tepru- skapur í neinu. Auk þess flutti kaupfélagið mikið af sveitavörum til Reykjavíkur, ull, nýtt kjöt, skyr, smjör og rjóma. Jafnvel eitthvað af lifandi fé. það má nú gera sér vonir um, að Grímsnesfélagið rétti fljótt við, og að sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.