Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 15

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 15
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 61 smávarning við og við, en félagið getur nálega alt af boð- ið betri kjör, svo að verslun hans sýnist ekki líkleg til að blómgast. pau eru þar á hverri höfn að heita má, Félög á nema á Fáskrúðsfirði. Langstærst og öflug- Austurlandi. ast af þeim öllum er Kaupfélag Héraðs- búa á Reyðarfirði. Búskapur Héraðsbúa er í betra lagi og efnahagur góður. Hefir því félagi tekist að komast furðufljótt yfir kreppuörðugleikana. I sumar var fullgerð hafskipabryggja beint fram af kaupfélagshúsun- um. Hafði landssjóður styrkt hana að nokkru. Öll aðstaða þessa félags er nú í besta lagi. Góð bryggja, nægilegt hús- rúm, vegurinn yfir Fagradal einn hinn besti á íslandi, og félagssvæðið góð sveit og byggileg. Hugsanlegt er, að reisa þyrfti kæli- eða frystihús á Reyðarfirði, fyrir útflutnings- kjöt af Austurlandi. Félagið á Djúpavogi hefir ágætan húsakost, frá einokunarverslun danskri, sem þar var áður. Nálega öll bændaverslun í því héraði er í kaupfélaginu, og má segja, að hagur þess sé með miklum blóma. Félögin á Vopnafirði, Borgarfirði og Seyðisfirði hafa átt við mikla erfiðleika að búa, sökum frámunalega illrar og óhagstæðr- ar veðráttu í sumar. Voru þá sífeldar rigningar á land- inu norð-austanverðu, og það svo mjög, að ekki náðist til að fullverka saltfisk í sumum þessum kauptúnum. En langerfiðastur er hagur félagsins á Eskifirði. þar hefir ver- ið samfelt hallæri í þrjú ár og ástæður manna yfirleitt hinar erfiðustu. Er bersýnilegt, að kaupfélög í sjávarþorp- um og verstöðvum geta nú sem stendur varla þrifist, nema hönd selji hendi. Áhættan við verslunarreksturinn er of mikil, fyrir kaupfélögin, ef lánað er. Verslun, sem lætur vöruna með sannvirði, getur ekki staðist mikil vanskil. En dýrseldar einstakra manna verslanir geta staðist töluverð vanskil. þær verða feitar á góðu árunum og þola þessvegna tap krepputímanna. þetta sýnir ekki annað en það, að fólkið í sjávarþorpunum verður annaðhvort að vera án þeirra hagsmuna, sem félögin veita, eða þá að láta hönd selja hendi, eða því sem nær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.