Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 46

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 46
92 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. að alt hjálpaði til þess, að við fengjum að sjá Vatnsdal- inn í sínu fegursta skrúði, og er hann að líkindum fegurst- ur allra íslenskra dala. Vatnsdalsá rennur í smábugðum eftir honum miðjum, og er dálítið undirlendi meðfram henni; flæðir hún yfir það á vetrum og ber á leir og sand, og verður af ágætt, slétt starengi. Bæirnir standa í röðum sín hvorumegin við rætur fjallanna. Grasbrekkur liggja upp í miðjar hlíðar, en svo lausar skriður og klettabelti efst. Vatnsdalur er talin mesta veðursældasveit á Norður- iandi og sú, sem minst verður fyrir barðinu á hafísnum, þótt hann veiti öðrum þungar búsifjar. í Vatnsdal eru fleiri stórbændur í einni sveit, en annarstaðar, og húsa- kynni og híbýlaprýði mikil. f dalnum eru 23 búendur. Steinhús eru á 3 bæjum, og timburhús á nokkrum. Á þingeyrum býr Jón Pálmason, ungur maður. Er þar stórt bú, ef til vill eitt stærsta bú á Norðurlandi, og iörðin eitt mesta höfuðból landsins. par eru flæðiengjar miklar og mikið notuð allskonar stærri heyvinsluáhöld. 'við höfðum heyrt, að þar væru 2 naut, sem vert væri að skoða, en ekki vorum við svo hepnir að sjá þau. Annað þeirra er Jón að hugsa um að temja fyrir plóg. Byrjaði hann á því, að láta það draga 100 pd. keðju, en nú dregur boli 1000 pd. keðju, og fer fulla ferð með, sem ekkert sé; sá boli er talinn allra nauta mestur og er 6 vetra. Útsýni er fagurt á þingeyrum, hvert sem litið er. par er kirkja, bygð úr íslenskum steini. Ásgeir heitinn alþing- ismaður Einarsson lét draga grjótið í hana sunnan úr Borgarvirki, sem er mj ög langur vegur, og var okkur sagt, að hún hafi verið 11 ár í smíðum og kostað 20 þúsund krónur þá, en mundi nú kosta 100 þúsund. Verður ekki annað sagt, en að sá maður h'afi gefið höfðinglega fyrir sálu sinni. Á þingeyrum gistum við allir. Eftir mjög rausnar- legar viðtökur fylgdi Jón okkur norður yfir Húnavatn; er það breiður ós, sem sjór fellur inn í um flóð. Næsti bær, sem við komum að, var Hjaltabakki. þar býr þórarinn Jónsson alþingismaður. Hefir hann fært bæ-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.