Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 50

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 50
96 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. firði, að Stóru-Seilu. pegar þangað kom, var þar fyrir fjölmenni, og því gott tækifæri fyrir okkur að kynnast Skagfirðingum; en við vorum tímabundnir og máttum því ekki hvíla eins lengi og við hefðum viljað. Seiluhrepps- menn höfðu komið þar saman þennan dag til að heiðra tvenn hjón: fyrverandi hreppstjóra Árna Jónsson í Mar- bæli og konu hans, og fyrverandi oddvita Sigurð Jónsson í Brautarholti og konu hans; var það fjörugt samkvæmi, leikið á hljóðfæri og sungið vel og mikið. Spurðu hverjir aðra frétta að gömlum og góðum ferðamannasið. Heyrðum við þá, að ýmsar sögur berast á milli landsfjórðunga, ekki síst í óárunum, miður ábyggilegar, t. d. höfðu þeir frétt, að fénaður væri því nær aldauða í sumum sveitum sunn- anlands, en aftur höfðum við heyrt, að víða hefði drepist fjöldi af hrossum úr hor í Skagafirði, og hvorutveggja reyndist jafnósatt. 1 Ytra-Vallholti búa 2 bræður, Eiríkur og Jóhannes Guðmundssynir, ungir bændur; þar mun vera eitt af stærstu búum í Skagafirði. þeir gera mikið að jarðabót- um og hafa lagt undir jörðina 2 eða 3 jarðir aðrar. paðan var farið yfir Héraðsvötnin á dragferju. Á Frostastöðum býr Magnús Gíslason, ef til vill stærsti bóndinn í Skagafirðinum. þar voru á fóðrum í fyrravetur 84 hross, 7 kýr og 500 fjár. þar eru byggingar miklar, steypt fénaðarhús og hlöður, með svipuðu fyrirkomulagi og á Reynistað. I Vallholti hafði flokkurinn dreifst allmikið, og var haldið til gistingar að þessum bæjum: Eyhildarholti, Djúpadal, Frostastöðum og Hofsstöðum. þeir Böðvar og Kjartan gistu í Vallholti, og fóru morguninn eftir að Vind- heimum til að finna Sigmund bónda Andrésson. Á Hofsstöðum hafa búið 2 bræður, Björn og Sigurð- ur Péturssynir. Hafa þeir búið þar saman um 50 ár. Er Sigurður 77 ára, en Björn 86, og hefir hann nú brugðið búi og Jóhannes búfræðingur sonur hans tekið við; hann er giftur Kristrúnu Jósepsdóttur, fyrv. skólastj. á Hólum. Bræður þessir eru prúðmenni í framkomu, greindir og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.