Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 94

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 94
140 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. einnig örðugan róður. Verslunin við þá er einnig stopul, og margir þeirra hafa orðið að sigla í strand, með brotinn kjöl eða heilan. Eina leiðin til þess, að Héraðsbúar fái sterka verslun og heilbrigða, er sú, að þeir snúi sér allir í sömu áttina. En til þess þarf bættar samgöngur. Ógerlegt virðist, sökum kostnaðar, að gera höfn við Héraðsflóa. Eina ráðið til aðdráttaléttis er að flytja alla þungavöru á vögnum yfir Fagradalsbraut til Egilsstaða. það starf mundi ef til vill heppilegast að unnið væri af sér- stökum ökumönnum. Ódýrast mundi að flytja mikið af flutningi til fjölda bæja á Héraði með mótorbátum eftir Lagarfljóti. Reynsl- an hefir sýnt, að mótorbátar á Lagarfljóti bera sig vel, ef girt er fyrir slík óhöpp og slys, sem bagað hafa að und- anförnu. pá verða Héraðsbúar einnig að fá sína akvegi frá Eg- ilsstöðum og Lagarfljótsbrú beggja vegna fljótsins, alla leið niður í Hjaltastaðaþinghá og vestur í Jökulsárhlíð, svo allir geti ,líkt og víðast í öðrum stærri bygðum þessa lands, ekið þungavöra sinni í hlað heim eftir aðalbrautum og ruðningavegum þeim, er alstaðar fylgja aðalbrautunum og kvíslast um sveitirnar, og sem sveitarmenn leggja sjálfir. Mundi þá höfuðböl verslunarinnar á Héraði að öllum lík- indum verða á Egilsstöðum, og allur klyfjaflutningur á fjallvegum hverfa, eins og nú er orðið víða um landið. Og varla mun þá hjá því fara, að eitt kaupfélag næði þá mest- allri versluninni og yrði aðalmenningarstöð og fjárhags- stöð Héraðsins. Næst samgönguvandræðunum er t o r t r y g n i n mesta mein kaupfélagsskaparins á Austurlandi. Félögin eru of mörg og of smá. Mundi eigi heppilegra, að félögin væru stærri, þannig, að sama félag næði yfir margar smáhafnir, líkt eins og t. d. Kaupfélag Eyfirðinga nær yfir allmarga hafnarstaði við Eyjafjörð, en hefir aðsetur sitt á Akureyri og aðeins útibú á hinum minni höfnum? Stjórnarkostnaður verður minni og tortrygnin ef til vill minni með völdum og viðurkendum endurskoðendum. Austlendingar benda jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.