Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 112

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 112
158 Tímarit íslenskra samvinnuíelaga. Fjármálin og hermálin voru því aðaláhugamál þeirra. Stjórnendurnir álitu sér fyrst og fremst skylt að auka tekjur ríkissjóðs. Var því áríðandi, að beina atvinnuveg- unum í það horf, er trygt gæti fjárhagslegt sjálfstæði landsins, og efla þá atvinnuvegi, er gáfu ríkissjóði mest- ar tekjur. Stjórnarvöldin beita sér því fyrir verklegum framkvæmdum í iðnaði og verslun, og leggja alt kapp á að stjóma atvinnumálunum í samræmi við aldarandann. þess ber að gæta, að fyrst framan af gætir lítt áhrifa hinna nýju strauma á hugsunarhátt og efnahag fjöldans. Framtak einstaklingsins var lítið, sökum þess, að verkleg þekking var á lágu stigi, starfsfé þjóðanna var lítið, gaml- ar venjur og margvísleg ánauð dró úr dugnaði manna. Rík- ið eitt hafði fé og framsýni til að beita sér fyrir nýung- um og hrinda þeim í framkvæmd, og í mörgum málum gátu einstaklingarnir aðeins hafist handa, ef ríkið stóð á bak við þá. Án efa var kaupauðgisstefnan í mörgum greinum í samræmi við staðháttu og lífskjör þjóðanna, og á sumum sviðum til þjóðþrifa; en hún var of einhliða, gætti ekki jafnt hagsmuna allra stétta, og fór í ýrnsum atriðum út í öfgar. þegar fram liðu stundir, óx þekking og framtak ein- staklingsins, en atvinnulöggjöfin, bændaánauðin og margs- konar ófrelsi dró úr dáð manna, og stefna stjórnmála- mannanna varð því óvinsæl. Kaupauðungar gættu þess ekki að breyta löggjöfinni í samræmi við kröfur atvinnulífsins. Kaupauðungar fóru út í öfgar, þegar þeir álitu, að þjóðirnar væru þeim mun auðugri, því meira sem þær ættu af góðmálmi, og er þeir lögðu mest kapp á að fram- leiða til útflutnings. það er að vísu mikilvægt atriði, að í hverju landi sé nóg af mynt eða goðmálmi, til þess að miðla viðskiftunum, en aukist málmforðinn mikið fram yfir það, er viðskiftalífið krefst, er það eðlilegast, að honum sé var- ið til þess að kaupa nauðsynjavörur frá öðrum löndum, eða að efla innlenda framleiðslu. Aukin framleiðsla til notk- unar innanlands er eigi síður áríðandi fyrir fjárhagslegt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.