Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 123

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Page 123
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 169 hafði staðist prófið. í sambandi við kenninguna um hin þrjú stig, er auðskilið, að hver slíkur maður glæddi hjá föður raunspekinnar vonir um framtíðarríkið, þar sem vís- indaleg þekking væri leidd í öndvegið. Árið 1842 byrja margskonar erfiðleikar að steðja að Comte. pá kom að vísu út síðasta bindið af raunspeki hans, og með því hafði hann lokið við höfuðritverk sitt. En í formálanum fyrir þessu bindi gerði hann grein fyrir afstöðu sinni til manna og málefna, birti nokkra aðaldrætti úr æfisögu sinni. En þetta varð til þess, að hann tapaði prófdómarastarfi sínu og meir en hálfum tekjum þeim, er hann hafði notið um nokkur ár. Comte minnist með þakk- læti á kensluna í fjöllistaskólanum, en telur brottrekstur- inn þaðan æfiólán sitt. Fyrir það hafi hann ekki getað lok- ið námi sínu og komist á „svartan lista“ hjá þjóðfélaginu, einkum fyrir forgöngu hins kirkjulega valds. Andóf þess hafi síðan haldið áfram látlaust,af því hinir afturhaldssömu óttist raunspekina og áhrif hennar. Comte segir, að sér hafi snemma orðið ljóst, að hann yrði að tvískifta sér: Vinna fyrir daglegu brauði, og annarsvegar fást við hugð- armál sitt, heimspekina. Hann hafi valið sér stærðfræðina fyrir brauðatvinnu, einmitt af því, að hún hafi verið nógu fjærskyld því efni, sem hann helst vildi hugsa um. En skól- ar ríkisins hafi verið lokaðir, og sjaldnast um annað að gera en einkakenslu. Árum saman hafi hann kent stærð- fræði 6—8 stundir á dag, og á mörgum árum hafi hann ekki getað notið svo mikið sem þriggja vikna frelsis, ann- aðhvort til hvíldar, eða samstæðrar vinnu. Heimspekis- rannsóknimar hafi hann orðið að gera í hinum strjálu, sundurslitnu augnablikum, sem afgangs hafi orðið frá stundakenslunni. En þyngst af öllu segir Comte að sér falli óvissan um aðalstarf sitt, prófdómarastöðuna. Kennarar við fjöllista- skólann kjósi árlega mann til þess starfa. Sumt af þessum mönnum séu vinir. Aðrir andstæðingar. Inn í hverja end- urkosningu blandist deila um raunspekina og gildi henn- ar. Með hverju ári sem líði verði meiri hætta, að stærð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.