Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 11

Andvari - 01.01.1972, Side 11
andvabi GUÐMUNDUR ÓLAFSSON í ÁSI 9 hegðun. Hann fylgdi þeirri hugsjón í anda frumherjanna, sem töldu það fyrst og fremst hlutverk samvinnufélaganna að skapa sem hezt og hagkvæm- ust verzlunarkjör fyrir félagsmennina, en leit á það með nokkrum ugg að fara inn á þá braut að gera þau að hálfgildings lánastofnunum. Á þeim tíma, sem hann var í stjórn, var þessi stefnubreyting ekki eins mikið farin að láta til sín taka eins og síðar varð, en komið hefir í ljós, að þessi stefnu- hreyting reyndist varhugaverð, og á það ef til vill eftir að sýna sig enn betur, er stundir líða. Það skal að vísu játað, að fyrir þessa lánastarfsemi hefir ýms- um verið gert kleift að bæta húsakost sinn, auka ræktun og vélvæðast, en það hefir að sjálfsögðu kostað lakari viðskiptakjör og það sem verra er sljóvgað tilfinninguna fyrir hættunni, sem því er samfara að stofna til mikilla skulda, sem fyrirsjáanlegt er að erfitt getur reynzt að standa full skil á. Samvinnu- hugsjónin byggðist ekki upphaflega á óreiðu eða kæruleysi í þeim efnum, heldur á skilvísi og áreiðanleik í viðskiptum og óbeit á skuldasöfnun. Þeirri stefnu var Guðmundur Olafsson trúr al'la tíð. I yfirskattanefnd I lúnavatnssýslu var hann skipaður, þegar hún tók til starfa, og sat í henni til dauðadags. Þá var hann einnig skipaður formaður jarðamatsnefndar sýslunnar nokkru fyrir 1930 og formaður landsnefndar- innar í jarðamatinu, sem urn það leyti fór fram. Þessi störf voru að sjálf- sögðu nokkuð tímafrek, en voru af hendi leyst með þeirri samvizkusemi og vandvirkni, sem honum var laain. Arið 1914 var hann kosinn alþingismaður fyrir I Iúnavatnssýslurnar báðar, sem þá voru eitt kjördæmi með tveim þingmönnum. I löfðu næst áður verið þingmenn héraðsins þeir Þórarinn Jónsson bóndi og breppstjóri á Hjaltabakka og Tryggvi Bjarnason bóndT í Kothvammi. Við kosningarnar 1914 hurfu þeir úr þinginu, en frændurnir Guðmundur Olafsson í Ási og Guðmundur I lannesson læknir og prófessor hlutu kosningu og tóku þar sæti. Varð Guðmundur Hannesson fyrsti þingmaður, en Guðmundur Olafs- son annar. Við kosningarnar 1916 féll Guðmundur Hannesson frá þing- mennsku, en Þórarinn Jónsson tók hans sæti og varð fyrsti þingmaður kjör- dæmisins til ársins 1919. Við næstu kosningar urðu sætaskipti hjá þeim Þórarni og Guðmundi, og varð hann þá fyrri þingmaður sýslnanna. Árið 1922 var sýslunni skipt í tvö kjördæmi. Fór Þórarinn þá í framboð í Vestur- 1 Iúnavatnssýslu, en Guðmundur hélt sæti sínu í austursýslunni. Var hann síðan þingmaður fyrir það kjördæmi til ársins 1933, Hafði hann þá verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.