Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 13

Andvari - 01.01.1972, Side 13
andvari GUÐMUNDUR ÓLAFSSON í ÁSI 11 lagt meira í sölumar en Vestur-íslendingar, livað fé og fyrirhöfn snertir, til að heimsækja ísland og heiðra það með nærveru sinni á þessari minnisverðu hátíðarstundu, og kernur það heim við fornmælið: „Römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til“. En það bróðurþel og þann velvilja, sem Vestur-Islendingar sýna Alþingi og íslenzku þjóðinni í heild með komu sinni nú, vænti ég, að þeir fái að nokkru endurgoldinn, er þeir kynnast högum lands og þjóðar og bera þá saman við það, sem áður var, er þeir fluttu hurt af landinu fyrir nokkrum tugum ára, margir að ég hygg, eins og ég áður sagði, af þeirri ástæðu einni, að þeir sáu ekki framtíð sinni borgið hér á ættlandinu, því að Vestur-Islend- ingar hafa jafnan sýnt það, að þeir unna Islandi eins og eigin börn og gleðj- ast því af bættum hag þess og framförum og hafa við tækifæri drengilega stuðlað að því. Sameiginlegt fagnaðarefni fyrir Vestur- og Austur-íslendinga á þessari hátíðarstundu má það vera, að Vestur-íslendingar eru nú búnir að yfirstíga hina miklu örðugleika landnemans í ókunnri heimsálfu og orðnir þar kunn- ur og vel virtur þjóðflokkur með góðar framtíðarhorfur fyrir sig og afkom- endur sína. En mikinn kjark og þrek hafa þeir lagt fram til að afla sér þessara gæða, enda hlotið að verðugu fyrir það gott álit hvarvetna. Hefir dæmi þeirra að sjálfsögð u hvatt Austur-íslendinga til rneiri dugnaðar og framkvæmda en áður og orðið með því báðum þessum bræðraþjóðum til hagsældar og bless- unar. Eg vil því fyrir hönd þings og þjóðar færa Vestur-íslendingum heiður °g þökk fyrir drengilega framkomu sína jafnan gagnvart bræðraþjóðinni austan hafs og nú sérstaklega fyrir þá ræktarsemi, sem þeir liafa sýnt föður- landinu, hinni „eldgömlu ísafold", á þessum minnisverða heiðursdegi Al- þingis íslendinga. Vestur-íslendinoar lengi lifi!“ Ö Ö Um þingmennsku Guðmundar og þingstörf skal ekki mikið rætt. Hann var enginn sérstakur ræðuskörungur, ef miða skal við langlokulestur sumra, sem þar áttu sæti og tömdu sér þess háttar ræðumennsku. Iíann var fremur stuttorður í ræðum sínum og var mótfallinn allri mærð. En ræður hans voru gagnorðar, gerhugsaðar og hornar fram af sannfæringarkrafti þess, sem veit hyað hann vill og hefir myndað sér ákveðnar skoðanir á þeim málum, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.