Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 62

Andvari - 01.01.1972, Page 62
60 JÓN GÍSLASON ANDVAM móti fyrr geta komizt á laggirnar eða litið dagsins ljós, að svo miWu leyti sem það er mögulegt." Kennsla ísokratesar ibeindist að'liagnýtum markmiðum, eins og áður var sagt. Hún átti að gera nemendur hæfari en ella til að ná tökum á mönnum og mál- efnum, sem sé, stuðla að því, að þeir „kæmust áfram í lífinu“, eins og sagt er. En þar sem aðeins auðugir menn höfðu efni á að kosta syni sína í skólann, þá hlaut hann að mótast af því og lífsvenjur höfðingjastéttarinnar að ráða andrúms- loftinu. Eigi að síÖur er það staðreynd, að nokhrir helztu leiðtogar lýðræðissinna höfðu hlotið menntun sína í skóla Isokratesar. Ýmsir skólar voru stofnaðir um likt leyti og þessir tveir, er nú voru néfndir. Sérstakir skólar voru t. a. m. kenndir við hina svonefndu „logografoi“, sem í þessu sambandi mætti nefna ,,ræÖuskrifara“. Ræðuskrifaramir gerðu ekki kröfu til aÖ teljast sérstakir boöberar menningarinnar. Þeir gá’fu nemendum sínum ekki önnur fyrirheit en þau, að þeir skyldu kenna þeim að semja ræður. Til að gera þaÖ, svo að í lagi væri, þyrfti að ná tökum á sérstakri tækni. Þá tækni höfðu ræðuskrifararnir rannsakaÖ gaumgæfilega og komizt að ákveðnum niður- stöðum í því efni. Höguðu þeir kennslu sinni í samræmi við það. Sjálfur Demos- þenes, frægasti mælskusnillingur fornaldar, hafði nurnið hjá „logografos“ nokkr- um, ísaios að nafni, og starfaði síðar sjálfur sem slíkur. Þó aÖblómaskeið sófistanna væri að fjara út urn það bil, sem ísokrates og Platón stofnuðu hina frægu skóla sína, þá voru þeir samt ekki alveg úr sögunni. Þeir fjölmenntu t. a. m. enn til Aþenuborgar á stórhátíÖum og fluttu fyrirlestra, t. a. m. um Hómer. Má ráða það af einum stað í ritum Isokratesar (Panath. 263 c), að svo hafi veriÖ, því aÖ hann getur þar um þrjá eða fjóra sófista, sem allir fluttu erindi um Hómer við slík tækifæri og hnýttu aftan í þau árásum á ísokrates. En sófistar þeir, er hér er átt við, stóðu ekki á sporÖi hinum fyrri stéttarbræörum sínum mönnum eins og Prótaforasi og Gorgíasi, enda kusu nú flestir að lesa rit þessara höfunda fremur en heyra aðra flytja þau. Bækur voru m. ö. o. famar að verða hættulegir keppinautar fyrirlesara. En fyrir utan farandsófistana leikur enginn efi á, að talsvert hafi enn verið af sófistum á dögum ísokratesar og Platóns, sem að staÖaldri ráku skóla í borginni, hæði í mælskulist og heimspeki. Kemur það m. a. skýrt fram í riti ísokratesar, sem nefnist „Gegn sófistum", því að hann deilir þar hart á þessa keppinauta sína. „Þeir reyna,“ segir hann, „að lokka til sín nemendur með lágum skólagjöldum og glæsilegum loforðum. Ræðurnar, sem þeir sjálfir skrifa, eru verri en þær, sem algerlega ólærðir rnenn flytja undirhúningslaust af munni fram. Samt gefa þeir öllum, sem til þeirra leita, fyrirheit um að gera þá að hreinustu ræðusnillingum. Þeir hafa að engii meðfæddar gáfur og reynslu, en telja mækkulist vera jafn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.