Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1972, Qupperneq 80

Andvari - 01.01.1972, Qupperneq 80
78 ARNÓR SK.ll HJÓNSSON ANDVAIU meðan húsmóðirin liitaði mér súkkulaði í eldlhúsi, sem var undir sama risi og baðstofan. Hún var íámál húsmóðirin, enda var ég eigi heldur margmáll á þeim árum. En ég man enn eftir augum hennar, líka lit iþeirra, og ég er þó ekki minn- ugur á augnalit fólks, og svo fannst mér þögn hennar einhvern veginn svo undar- lega þægileg. Þegar ég hélt heim, voru lidu stúlkurnar enn sunnan undir bæjar- veggnum. Ekki var fjölrætt í Reykjadal umþau hjónin á Hömrum, Jón Kristin Eyjólfsson og Jakobínu Sigurðardóttur, svo að ég yrði iþess var fyrstu árin, sem ég var þar í dalnum. Þau höfðu komið að Hömrurn ári áður en við fluttum að Einarsstöðum. Komið liöfðu þau frá Grímsstöðum við Mývatn. Þar höfðu þau þó aðeins verið eitt ár og líklega búið þar við litlar jarðarnytjar. Áður höfðu þau verið á Arnar- vatni í Mývatssveit, fráþví er þau giftust 1898, að einhverju leyti í skjóli for- eldra Jakobínu, Sigurðar Magnússonar og Guðfinnu Sigurðardóttur, og þar voru báðar dætur þeirra fæddar, Guðfinna 27. fébrúar 1899 og Hulda 1902. Jón Kristinn var fæddur og uppalinn á Reykjum í Reykjahverfi, þingeyskrar ættar, en Jakobína var fædd og uppalin á Arnarvatni og átti margt skyldfólk þar i sveitinni, þar á meðal þrjár systur, en fjórða systir hennar var gift kona í Reykjadal, á Ondóttsstöðum, í næsta nágrenninu. En sambands þeirra hjónanna við ættfólk þeirra gætti ekki mikið, nerna við grannfólkið á Öndóttsstöðum. En á heimili þeirra var mikil eining, og sainbúð iþeirra við dæturnar rnjög innileg. Þess varð enn meira vart um föður '|>eirra, Jón, hvað hann lét sér annt um þær. Hann var nrjög hneigður fyrir söng og hljóðfæraleik, og hann kenndi dætrum sínum á orgel strax í bernsku þeirra, jafnvel áður en hann kenndi þeim að lesa. Þriðja dóttirin, Ragnhildur, er fæddist 1909, var farin að leika á orgel fjögurra ára, en hún var líka þeirra allra næmust barnið, og faðir hennar trúði því, að hún væri undrabarn. Hún dó þegar í bernsku, og lauk svo þeim draumi. Líklega hefur það verið missir hennar, sem olli því, liversu rnjög bar á því, að Jón óttaðist um hinar dætur sínar, ein'kum Huldu, ef þær voru að heiman og eitdrvað var að veðri. Jón var organisti í kirkjunni á Einarsstöðum og rækti það af samvizkusemi. En hann naut ekki vinsælda fyrir það, og var þó ekki hans sök. I sveitinni var ágætt söngfólk og mikið sungið. Fyrstu árin, er ég var þar, ha'fði Jón Sigfússon á Halldórsstöðum forystu í sönglífi sveitarinnar. Hann hafði líka verið organisti í kirkjunni á undan nafna sínum. Svo hóf presturinn landamerkjamál við Hall- dórsstaðamenn, og eftir það gat hann ekki notazt við Jón Sigfússon sem organ- ista, en leitaði til nafna hans nýkomins í sveitina. Fólkið vildi halda tryggð við sinn gamla söngstjóra, sem hafði forystu í söng þess utan kirkjunnar. Þetta voru ákaflega viðkvæm mál, og galt þess sá, er inn í þau greip ókunnugur. Það varð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.