Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 96

Andvari - 01.01.1972, Síða 96
94 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI fer með sól. Það heiti hefði verið hœði fallegt og táknrænt, og víst hefði það veitt bókinni fleiri kaupendur. „Eg kýs heldur að fá þúsundi rninna fyrir hand- ritið,“ sagði Guðfinna. En það varð erfiðara að fá næstu bók hennar gefna út vegna þess, að ekki var fylgt ráði hennar. Eigi var það fyrr en 20 árum eftir andlát Guðfinnu (28. marz 1946), að ég tók mér það fyrir hendur að leita uppi óbirt Ijóð hennar óg fá þau gefin út. Það tafði mig fyrst, að ég var bóndi á jörð, sem þurfti mikilla umbyltinga og umbóta og ég varð jafnframt að afla mér ljár til þeirra umbyltinga við atvinnu langt að heiman. En getið skal þess, að jafnvel á þeim árurn var ég minntur á það a'f Karli Ivristjánssyni að leita uppi og gefa út áður óbirt kvæði hennar, og fylgdi því sú tillaga hans, að þeirri útgáfu væru látin fylgja lög, sem Áskell Snorrason hafði gert við nokkur kvæði hennar, og eru þau lög enn óprentuð. Þegar ég hætti búskap, tók ég mér meiri störf á hendur en ég var fær um að leysa vel af hendi, þó að ég legði mig fram. Því var það fyrst, ,er ég komst á eftir- laun, að ég tókst það á hendur að safna kvæðum hennar. 'Þetta varð að sumu leyti auðveldara en ég hafði búizt við. Handrit að öllum óbirtum kvæðurn Guð- finnu voru geymd í vörzlu Sörens Árnasonar, og hafði Karl Kristjánsson milli- göngu um, að þau komust auðveldlega í mínar hendur. En handritin voru mjög misjafnlega frágengin og ,sum vandlesin, einkum handrit kvæðanna, er síðast voru ort á sjúkrabeði, rituð óstyrkri hendi nreð blýanti og pappírsbók eða ja'fn- vel lófann sem skrífborð. Meir en .helming kvæðanna, skrifaði ég upp að nýju, til þess að þau gætu taliz.t hæf til prentunar. Ef erfitt var úr að lesa, leitaði ég helzt aðstoðar Karls Kristjánssonar. Þegar allt var saman komið, voru jretta alk 76 kvæði og meira safn en þau kvæði, er áður höfðu verið út gefin. Með þetta safn fór ég til Sigurðar Nordals prófessors til umræðu um, 'hvemig með skyldi farið. Okkur leizt svo, að aðeins skyldu útgefin þessi óprentuðu ljóð, svo að þeim væri forðað frá glötun. Síðan skrifaði ég ritgerð, er átt.i að vera í senn til minningar um Guðfinnu og til ofurlítillar hjálpar til að skilja ljóð hennar. Fyrri hluti þeirrar ritgerðar er óbreyttur í þessari ritgerð, en síðari 'hluti hennar, um kvæði Guðifinnu, hefur verið lagður til hliðar. 'v Eg hugðist í fyrstu fela Ragnari í Smára útgáfu kvæðanna. En sú útgáfa tafð- ist, ég held mest vegna þess, að talsvert af Nýjum ljóðum hennar vár enn óselt. Þá leitaði ég til Menningarsjóðs um útgáfuna. Forstjóri þeirrar stofnunar lagði til, að öll kvæði Guðfinnu væru gefin út í heild. Stjórn sjóðsins tók þeirri tillögu seinlega, og eftir tveggja ára athugun var Ijóst, að hún yrði ekki samþykkt. Þá leitaði ég til bókmenntalegs ráðunautar Alnienna bókafélagsins og Karls Kristj- ánssonar formanns iélagsins um útgáfu kvæðanna. Mér fannst þessu í fyrstu vel tekið, en dráttur varð enn á, og síðan samlþykkti félagið á fundi sínum að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.