Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 97

Andvari - 01.01.1972, Síða 97
ANDVAIU GIIÐFINNA JÓNSDÓTTIR FRÁ IIOMRUM 95 gefa út áður prentuð Ijóð Guðfinnu og úrval ‘þeirra Ijóða, er ég hafði húið undir prentun, og fela Kristjáni Karlssyni úrvalið og útgáfuna og að rita um hvort tveggja. Mér fannst, er ég frétti, að þetta hefði verið af mér tekið ránshendi, og Ararð í fyrstu ókivæða við. Mér var þetta viðkvæmt vegna þess, að verið væri að ræna mig því að standa við löngu gefin loforð og einnig því, að njóta minn- inga um einn þann fulltrúa, er ég átti beztan þeirrar sveitar, er ég hafði komið í þrettán ára gamall, notið vinsælda vegna þess, sem ég hafði þar þegið og gefið, og síðan orðið að yfirgefa sem 'fertugur maður, til þess að hefja annað líf, sem raunverulega varð aldrei nema aðörlitlu leyti líf sjálfs mín. En er frá leið, sætti ég mig þó við þetta. Vissulega varðaði útgáfa á 'ljóðum Guðfinnu miklu meira hana en mig, og hitt var þó enn vissara, að ljóðin voru hennar eign, en ekki nrín. Og sízt af öllu mátti ég spilla því, að hin ibeztu þeirra yrðu nú loksins hirt. Ég gat jafnvel gert mér vonir um, að það yrði til ávinnings fyrir þau, að maður yngri kynslóðar en okkar Guðfinnu túlkaði þau, hann átti léttari leik en ég að gera mál hennar skiljanlegt nýjum tíma. Jafnvel það, sem liðið er, verður 'hver ný kynslóð að skilja sínum skilningi, heldur en eftir forsögn og leiðbeiningum þeirrar kynslóðar, sem er að hverfa. 'Þess .vegna felldi ég úr þessari minningagrein allt það, sem upplhaflega var þar um ljóð GuÖfinnu, læt aðeins orð um það falla sem órökstuddan dóm minn, að mörg Ijóð hennar, eins og t. d. Ljósmynd að vestan, Með sól og LjóÖ vors lands, séu með beztu ljóðum, sem á íslenzku práli hafa verið ort. AnnaÖ vil ég einnig segja um Ijóð Guðfinnu, en ekki sem bókmenntadómari, heldur bara sem kunnugur maður henni: Þau eru mjög persónuleg fyrir hana að því leyti, aðhún segir frá því einu, sem hún hefur sjálf fundið og reynt, og vill segja frá því eins satt og hún framast getur. Auðvitað er hún háð umhverfi sínu og tírna eins og við erum öll án þess að ivita það, en það er hennar bamaskapur, en ekki þjónusta við tízkusmekk eða nokkurt tildur, .cnn síður eftirherma eða yfirdrepsskapur. Svo skal ég ,að lokum drepa á tvennt, sem kom mér óvænt í kvæðunum, sem mér bárust fyrst í hendur eftir hana látna. Annað er, hvað þar var margt af ástakvæðum úr reynslu sjálfrar hennar, jafnvel djúpstæðrar reynslu. Svo að ég sé alveg hreinskilinn, læt ég þess getið, að ég leitaði ifræðslu um tildrög þeirra kvæða til Áskels Snorrasonar, áður en hann dó, og rteddi einnig við vin hennar einn, sem ég hef ekki heimild til að netna. Hvorugur þeiria ,hafði nokkuð að segja mér um þettb efni nema það, sem tinna rná í kvæðinu Tvær systur. Mér er því í tullu gildi, — og ég hef þar raun- verulega engu ,við að bæta, — það sem hún hefur sjálf sagt um þetta efni í sínu síðasta ófullgerða ljóði:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.