Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 98

Andvari - 01.01.1972, Side 98
96 ARNÓR SIGIIRJÓNSSON ANDVAHI Hvað ástin mér gaíf, og hvað aftur hún tók, skal alheimi lokuð 'bók. Hitt er það, hve lítið gætir í ljóðum hennar trúarlegra viðfangsefna (eins og þau orð eru öftast skilin og túlkuð). Eg minnist þess að vísu eigi, að við ætturn nerna einu sinni viðræðu um þau efni. Það var um(erindi, er Haraldur Níelsson, vinur fjölskyldunnar á Hömrum, flutti í Einarsstaðakirkju. Okkur greindi mjög á um *það erindi og þær skoðanir, er (þ'ar voru fluttar. Ég leit á það sem gagnkvæma tillitssemi, að þau mál og önnur trúarleg elfni voru ekki aftur rædd okkar í milli. ÁskeO Snorrason sagði mér, að Hamrafjölskyldan hefði mikið leitað til andatrú- arinnar eftir andlát beggja yngri systranna og Guðfinna tekið þátt í því. Hún hafði að vísu fátt um það talað, en hann hdfði raunverulega skoðað það sem trúarvissu. En því geta lika háfa ráðið efasemdir jafnframt því, að raunverulega var allt trúboð fjarri skapi Guðfinnu, henni var eiginlegt að skilja hvert efni sjálf og vildi, að öðrum væri shkt sem frjálsast. Sú trúarlega uppreisnarstefna, sem Þirigeyingar urðu frœgastir af fyrir og um síðustu aldamót, var rnjög að fjara út, er við Guðfinna á Elömrum vorum ung. Hún haífði hjá sumum eldri kynslóðar- mönnum, eins og t. d. föður mínum, stafað af skorti fullnægingar djúprar trú- hneigðar, hjá öðrum áf nauðsyn hressilegrar uppreisnar, eins og hjá undstæð- ingunum Benedikt á Auðnum og Guðmundi á.Sandi og jafnvel Indriða á Fjalli og Þorgilsi gjallanda, svo að nokkrir séu nefndir. Hjá nýrri kynslóð gætti hins vegar ráðleysislegs bergmáls liðins tíma og ráðleysislegs .andófs gegn liðnum tímia. Mér, sem gekk meir og meir á hönd hinnar „þingeysku þeiðni" við aukinn skiln- ing á henni, eftir að ég kom úr utariför 1921, fannst Jítið að sækja i trú og lífs- sýn til annarra en gömlu mannanna. Um Guðfinnu vissi ég það, að hún hafði mikil skipti við Benedikt á Auðnum um bækur til lestrar, og ef til vill hefur hún haft þar meira sálufélag en við andatrúna. En til þ ess að gera þeim, sem taka andatrúna hátíðlega, ögn til hæfis, skal ég segja eina „dulræna“ sögu um Guðfinnu: Sigurður Birkis söngmálastjóri ís- lenzku kirkjunnar dó á Hvítabandinu í Reykjavík. Síðasta daginn, er hann lifði, var Ásrún systir mín hjúkrunarkona hans. Skömmu áður en hann lézt, leit hún inn til hans. Þá spurði hann: „Hvað varð af Ihenni Guðfinnu á Hömrum, sem var hérna hjá mér?“ „Þetta er víst misskilningur," sagði Ásrún, „hún Guðfinna er dáin.“ „Já, hún hdfur líklega gengið upp á næstu hæð,“ sagði Sigurður. Ef til vill er ástæða til þess fyrir mig að biðja afsökunar á því, að mér finnst sagan ráunverulega ekki dulræn, heldur aðeins vitnisburður um, að ég þekkti ekki það, sem Guðfinna átti bezt, söngmenntina, aðeins lítillega það sem hún áfti næstbezt, skáldmenntina. En Sigurður fann, skildi og mat það, sem hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.