Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 109

Andvari - 01.01.1972, Side 109
ANDVARI ORRUSTAN VIÐ CLONTARF 107 sem einum þætti þeirrar venju, sem sagnamenn og sagnari'taxar fylgdu. Skýringa verður að leita annars staðar, og stundum finnast þær í sögu samtímans. LTm jólaleytið 1013 ibar Sveinn tjúguskeggur ægishjálm yfir Vesturlöndum, sem sær deildi. Allt England leit nú á hann sem konung sinn. Sveinn hafði unnið það, sem 'hiann ætlaði sér upþha'fléga, en var hernám Englands endan- legt takmark hans? Hann var herkonungur með afar mikla reynslu, og að iþví er virtist hafði elli ekki bugað stolt hans og kraft; og metnaði hans var ekki enn fullnægt. Hann var vissulega listamaður í hernaði, og í augum hernaðarsnillings hlýtur það að hafa verið ljóst, að veldi hans í Englandi yrði öruggara með föstu tangaiilialdi á írlandi, en norskir eða danskir í'búar þar höfðu oft notfært sér nálægðina til að hertaka Jórvík, ræna Norðimbraland eða höggva strandhögg við Bristolsund. Landvinningaáætlun, sem hann hafði smám saman gert, kynni sem bezt að hafa innifalið ráðagerð um undirokun Irlands — ráðagerð til að vemda vesturströnd Englands, — og Sigurður í Orkneyjum féll sérlega vel að slíkri fyrirætlun. Hann var að heita mátti sjálfstæður í jarldæmi sínu; og jarlveldi, sem náði frá Eljalt- landi til Dornochfjarðar og Suðureyja, var þungt á metunum, sér í lagi þegar því fylgdi bandalag við Skotakonung. Hann var líka þaulvanur styrjöldum, og þar sem mágur hans, Gilli jarl, sat Suðureyjar fyrir hann, var sjóleiðin til írlands trygg. Hann hafði rænt með ströndum fram, og móðir hans var dóttir írsks konungs. Ef Sigtryggur úr Dyflinni var sendimaður Sveins, var lo’forð hans um yfir- konungsstjórn skiljanleg og má jafnvel teljast raunsæ, þar sem Sigurður sá í vændum slík laun fyrir tvísýnar aðgerðir, sem réttlættu djarfa ákvörðun. Ef þessi skilningur er réttur, verður auk heldur næstum skiljanlegur forlagadóm- urinn eftir ósigur hans, sá víðfeðmi ótti, sem vakti blóðsýnina á Svínafelli og valkyrjurnar á Katanesi. Fyrir slík't hættuspil hlaut hann að bjóða út sveitum sínum frá öllum þeim herskáu löndum, sem hann náði til, og orðrómur um fyrir- ætlan 'hans hefði getað náð til norðurhéraða Skotlands frá Hjaltlandi til Manar og náð til eyrna lausra manna og liðugra, hvar sem þeir höfðu vetursetu. Irskar kronikur, sem lýsa her hans sem útlendinganna úr vesturiheimi, kunna að geyma sannleikskjarna innan um hástemmdar ýkjur, og ef hann hefur í rauninni stjórnað svo sundurlei'tum fylkingum, herliði, sem Ixiðið var út með fyrirheiti um konungsríki, þá hefði getað 'fylgt ósigrinum því dýpri drungi sem vonirnar höfðu verið bjarta.ri. Orrustan var háð 23. apríl, svo að líklegt er, að Sigurður hafi farið frá Orkn- eyjum snemma í marz — og ef til vill ’fyrr — til að draga saman lið og safna að sér bandamönnum sínum á suðurleið. Ekkert greinir frá sjóferðinni, en í sög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.