Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 117

Andvari - 01.01.1972, Side 117
ANDVARI FERÐ Á FEÐRASLÓÐIR 115 beztur, því að frost var að fara úr jörðu og víða slörlc í hann. Við komum að mjólkurbíl, er stóð fastur í einu slarkinu, og var greiðvikinn bílstjóri á olíubíl frá ESSO að lijálpa honum. Eftir heilmiklar tilfæringar og mokstur tókst okkur að rykkja honum upp úr torfærunni. Bíllinn, sem átti að bíða okkar við Arnarstapa, var þá ekki leigubíll, eins og ég bjóst við, heldur voru þar komnir þrír menn á eirikabíl, þess einlæglega fýs- andi að hitta nú niðja Stephans G. Einn var Guðmundur Guðmund'sson, ein- hleypur maður, rúmlega þrítugur og meðal fory/stumanna ungmennafélags þeSs, er safnaði fé til að láta reisa minnisvarðann um Stephan G. Hann hefur verið búsettur í Bretaveldi, en kann nú ekki annars staðar betur við sig en á norðan- verðu íslandi. Þetta er greindur og hugulsamur maður. Þá var það Guttormur Óskarsson. Þú hittir hann í Skagafirði 1953, þegar þú afhjúpaðir Stephans G. minnisvarðann. Skennntinn og allra elskulegasti náungi. Sá, sem ók, var Flóvent Albertsson, en hann ók þér einnig og á enn í fórum sínum pening, sem Stephan G. gaf honum 'fyrir að halda í hest hans eitt sinn, þegar hann var á ferðinni 1917. Við neyttum hádegisverðar, en fórum síðan í ferð um héraðið. Við komum í gömlu torfkirkjuna [að Víðimýri], þar sem Stephan G. var fermdur. Staður þessi er sögustaður og kirkjunni haldið við sérstaklega. Þaðan fórum við að minnisvarðanum. Það, sem fær mest á mann, þegar hann sér varðann, er hversu vel hann fellur inn í umhveífi sitt, er eins og vörður þær, er fyrrum voru hlaðnar úr grjóti til þess að vísa mönnum leið um snævi þakta jörð. Frá vörðunni er glæsilegt að líta til norðurs, þar sem ég kenndi úti á firðinum kúna, er varð að klettaeyju í gömlu þjóðtrúnni. Hún er nákvæmlega eins og málverkið af henni, sem hékk fyrrum á vegg heima í gamla bænum. Ég held, að eyjan heiti Drangey. Við þáðum kaffi hjá bónda þeim, er nú bjó á þessu gamla býli [Víðimýrarseli]. Það stendur of hátt, til þess að þar sé verulega gott undir bú, og hefur það verið haft eftir bónda, að hann væri ríkur, ef útsýnið þaðan yrði virt til fjár. Hann er mikill hestamaður, og var mér sagt í Reykjavík, að Skagfirðingar væru frægir ásta-, kvenna- og hestamenn, bærilegur arfur það, skyldi ég æda. E'ftir kaffidrykkjuna var ekið til Sauðárkróks og stanzað á gamla bænum í Glaumbæ, skammt þar fyrir sunnan, en þar er nú byggðasafn. Þetta er stærðar- torfbær með þiljuðum stafni og fullum búnaði allt frá smiðju til baðstofu. Þótti okkur Stevie þetta mjög fróðlegt. Þegar við komum til Sauðárkróks, var enn setzt að kaffidrykkju á heimili Guðjóns Ingimundarsonar, eins af framámönnum bæjarins, en hann hefur gert mikið til að halda grænni minningunni um Stephan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.