Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 122

Andvari - 01.01.1972, Page 122
120 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI ar. Styrkurinn licfur gert þ\'í kleift að gefa út nokkrar kækur og rit, sem ella myndu naumast hafa séð dagsins Ijós. Hins vegar hefur hann verið allt óf lítill . til þcss að gera forlaginu kleift að láta vinna meiri háttar verk, sem kosta langa undifhúningsvinnu og mikla fjárfestingu áður en þau koma á markað. Skortur handbóka og uppflettirita af margvíslegu tagi er þó næsta tilfinnanlegur. Ur þessu hefur Bókaútgáfa Menningarsjóðs viljað bæta, en orðið minna ágengt en skyldi sökum fjárskorts. Þó má í þessu sambandi nefna verk eins og orðabók Menningarsjóðs og alfræðisafn það, sem nú er að byrja að sjá dagsins ljós. Glöggt dæmi þess, hversu skammt opinberi styrkurinn hrekkur til stórvirkja í bókagerð, er orðabók Menningarsjóðs, en hún kostaði fullprentuð meira fé en nam öllum útgáfustyrknum í fjögur ár. Til alfræðinnar hafði og verið varið sein svaraði fjögurra ára styrk löngu áður en verkið komst á útgáfustig. Hér þarf því vissulega aukið fjármagn til að koma eigi Bókaútgáfa Menningarsjóðs að vera þess umkomin á næstu árum að fylla upp í nokkrar tilfinnanlegustu eyðumar á > sviði handbóka og uppflettirita. III Ýmsir, sem finna mjög til þess hve íslenzk bókaútgáfa er götótt og tilviljana- kennd, hafa legið Menningarsjóði á hálsi fyrir það, að bókaval hans sé hvergi nærri nógu strangt, þar hafi flotið með of mikið af léttvægum ritum, svo og hókum af ýmsu tagi, sem öðrum forleggjurum hefði ekki orðið skotaskuld úr að gefa út. Það skal játað, að nokkuð er til í þessu. Þó vænti ég, að jæss sjáist nokk- ^ ur merki hin síðari ár, að bókavalið háfi batnað þegar á heildina er litið. Hinu er ekki að leyna, að svo lengi sem útgáfan býr við það skipulag sem nú er, verður ekki hjá því komizt að liafa r.okkra fjölbreytni um bókaval og taka sanngjarnt tillft til þess, að óskir fjölmenns lesendahóps eru sundurleitar. Allt frá árinu 1940 hecur Bókaútgáfa Menningarsjóðs starfað á grundvelli áskrifta- eða félagsmanna- kerfis. Áður, á árunum 1929—1938, hafði Menningarsjóður gefið út allmargt góðra bóka, en sú útgáfa strandaði vegna fjárhagsörðugleika. Var ástæðan öðr- um þræði sú, að þá voru krepputímar og kaupgeta almennings í lágmarki, en á hinn bóginn reyndist fyrirkomulag bóksölu í landinu með 'þeim hætti, að vand- aðri útgáfustarfsemi voru flestar bjargir bannaðar. Því var það, að árið 1940 hóf Menningarsjóður í samvinnu við Þjóðvinafélagið hókaútgáfu með áskriftarsniði, þar sem dreifingin byggðist á sérstöku umboðsmannakerfi. Mönnum var gefinn kostur á að gerast félagar í útgáfunni fyrir lágt gjald, og fengu gegn því gjaldi nokkrar bækur árlega, sem útgáfustjórn liafði valið. Jafnframt gaf forlagið út svonefndar aukabækur ti] sölu á frjálsum markaði, og áttu félagsmenn kost á að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.