Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 123

Andvari - 01.01.1972, Síða 123
ANDVAIU ÚTGÁFU STARFSEMI MENNINGARSJÓÐS 121 kaupa þær fyrir nokkru lægra verð en þar gilti. Þetta fyrirkomulag liafði þann kost langhelztan, að liægt var að prenta hinar föstu félagsbækur í stórum upp- lögum og selja félagsmönnum við vægu verði. Gallinn var hins vegar sá, að val- frelsi félagsmanna var ekkert, þeir urðu að taka við 'því, sem að þeim var rétt, eða ihæt'ta áskriftinni að öðrum kosti. Nú hefur þessu fyrir nokkru verið breytt á þann veg, að tímaritin Almanak og Andvari eru send félagsmönnum gegn lágu gjakli, en að öðru leyti er þeim frjálst að velja 'hvaða útgáfubækur forlagsins sem vera skal, gamlar og nýjar, og njóta þó félagsverðs, einungis ef þeir verzla fyrir ákveðna lágmarksupphæð ár hvert. Þetta er stórum frjálslyndara fyrirkomulag en hið eldra og hefur gefið góða raun. Ætti sennilega að stíga skrefið til fulls, gefa félagsmönnum einnig valkosti um hin gömlu og grónu ársrit útgáfunnar. Ljóst er, að svo lengi sem Menningarsjóður lieldur einhvers konar áskriftar- fyrirkomulagi á útgáfustarfsemi sinni, hlýtur það að setja nokkurn svip á bóka- valið. Þar með er ekki sagt, að útgáfan eigi að þjóna lélegum bókmenntasmekk jafnt sem góðum, heldur einungis bent á þá staðreynd, að eigi að reynast kleift að halda sambandi við allstóran áskrifendahóp, er óhjákvæmilegt að bjóða félags- mönnum nokkra fjölbreytni um bókakost. Bókavalið er í sumum tilvikum annað en verða myndi, þyrfti lítt eða ekki að taka tillit til fjölmenns áskrifendahóps með ólík áhugamál og mismunandi bókmenntaviðhorf. IV En er ekki félagsmanna- eða áskriftarfyrirkomulagið úreltr Eru kostir þess slíkir, aðþeir vegi þyngra á metaskálunum en gallarnir'? Þessara spurninga hafa stjórnendur Menningarsjóðs spurt sjálfa sig alloft nú hin síðari ár, en allt til þessa komizt að þeirri niðurstöðu, að ekki væri tíma- bært að leggja áskriftarfyrirkomulagið niður. Það er að vísu auÖsætt, að væri félagsmannakerfið gefið upp á bátinn, mætti haga bókavali á annan veg um sumt og liafa fastari og strangari stefnu um bóka- val. En slíkar fyrirætlanir eða hugmyndir stranda á því, að fjáihagsgrundvöll- inn skortir. Meginkostur félagsmannakerfisins er sá, að áskrifendur eru fjárhag útgáfunnar ómetanleg trygging. Það eru. fyrst og fremst þeir, ásarnt umlboðs- mannakerfinu, sem hafa gert útgáfunni kleift að vinna nokkur þau verk á sviði bókagerðar, sem ella hefðu ekki verið unnin, nema þá með stórauknum útgáfu- styrk Irá hinu opinbera. Meðan svo er háttað, að útgáfustyrkurinn cr ekki hærri en svo, að fjögurra ára fjárveiting hrekkur naumlega til að standa undir einu myndarlegu verki, er hætt við að róðurinn sæktist illa, ef lítið væri annaÖ við að styðjast. Þá erþaðog útgáfunni ómetanlegt, þegar hún kemur á markað með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.