Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 124

Andvari - 01.01.1972, Side 124
122 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI rit eins og orðabók eða alfræðibók, að geta þá auk bóksala snúið sér til 120 um- boðsmanna, erhafa samband við félagsmenn um land allt, og bagnýta þetta kerfi til útbreiðslu ritanna. Sama máli gegnir um margar aðrar þarfar bækur, sem eiga skilið að komast i margra bendur. Þetta kerfi auðveldar sölu og útbreiðslu góðra bóka, greiðir þeim leið inn á íslenzk heimili, þangað sem þær eiga erindi. Eg beld að það sé naumast tilviljun, að bókafélcg þau, sem bér ha'fa starfað af mestum þrótti undanfarin ár og áratugi (Mál og menning, Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs, Almenna bókafélagið), eiga nokkuð drjúgan þátt í því sem vel hefur verið gert og af stórhug á sviði íslenzkrar bókaútgáfu. Áskrifendurnir eru forlög- um þessum trygging fyrir viðskiptum að vissu marki, og því geta þau haft upp- lög nokkuð stór á íslenzkan mælikvarða. Þess verður vart, að sumir bóksalar hafa horn í síðu áskriftarfélaganna. Þeim virðist einsætt, að starfsemi þeirra dragi mjög úr annarri bóksölu. Mér er nær að halda að þessu sé öfugt farið ij>egar á heildina er litið. Það er staðreynd, að út- gáfubækur áskriftarfélaganna hafa orðið stofn að þúsundum heimilissafna víðs vegar um land. Mörg þeirra væru naumast til án atbeina þessara félaga. En það er segin saga, að þar sem stofn að bókasafni er kominn, hafa eigendur hneigð til að bæta við og auka safnið. Fjölgun heimilisbókasafna hefur og án efa haft örvandi áhrif á sölu bóka, sem ætlaðar eru til gjafa. V Gagnrýnendur hafa stundum að því vikið, að þeim virðist á það skorta að Menningarsjóði hafi verið „mörkuð föst stefna" um bókaútgáfu. Þetta má til sanns vegar færa. Að nokkru leyti felst skýringin í því sem áður segir um áskrift- arfyrirkomulagið. En liitt ræður einnig miklu, að forráðamenn útgáfunnar hafa séð svo víða tilfinnanlegar eyður í íslenzka bókaútgáfu, að þeir hafa freistazt til að leggja hönd að verki á ýmsum vettvangi, í stað þess að velja færri útgáfu- svið og gera þeim þá fyllri skil. A síðustu árum hefur Bókaútgáfa Menningarsjóðs í vaxandi mæli farið inn á svið vísindaforlags og hefur nú lýst sig reiðubúna til að taka upp samninga við Eláskóla íslands um aukna útgáfustarfsemi. Hér eru verkefnin nær óþrjótandi, en fjárskortur hamlar enn umtalsverðum framkvæmdum. Þó má geta þess, að gerðar eru nú útgáfutilraunir á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs, sem kunna að reynast ódýrari og því hagkvæmari en venjuleg setning og prentun, einkum þegar vísindarit í litlum upplögum eiga í lilut. Á útgáfusviði vísinda- og fræðirita væri án efa kappnóg verkefni fyrir Bóka- útgáfu Menningarsjóðs, þótt hún sinnti engu öðru. Llm sinn er að því stefnt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.